Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 50
52 FRJETTJR. (*ýzknlnnd. fótmáli framar, en fulltrúum þjófearinnar semst á vit) ráiherrana, Nú kom a& því i fyrra, a& fulltrúadeildin á Berlínarþinginu kraf&ist betri greinar af stjórninni fyrir því, hvernig hún hef&i huga& a& verja fje ríkisins; þar me& drógu |>eir drjúgum úr upphæ& útgjald- anna og vildu stytta hervistartímann um eitt ár, og me& þessu ljetta nokku& skattabyr&i þjó&arinnar; en á Prússlandi hafa skattar og út- gjöld aukizt ár frá ári, mest megnis sökum vaxandi tilkostna&ar til hersins. þetta þótti konungi og jungherrunum svo ill afglöp, a& stjórnin reyndi þegar til a& hepta þau me& því a& hleypa upp þing- inu og uskýrskota til atkvæ&a þjó&arinnar”. Var nú margra brag&a í leitaö af hálfu stjórnarinnar, a& hin seinni villan yr&i ekki argari enni fyrri. Hún bau& embættismönnum a& gæta sem bezt til kosn- inganna og búa svo undir sem þeir mættu, a& konunghollir menn yr&u kjörnir, og blö& jungherranna ljetu án afláts framfaramenn sæta þungum skriptum fyrir óþegnskap og gu&leysi. þetta tjá&i þó alls ekki. Mótmælendur stjórnarinnar efldust a& eins vi& kosningarnar og 29 af málsinnum hennar ur&u kjörreka. Fjárhagsrá&herrann, von der Heydt, haf&i gjörzt forma&ur ens nýja rá&aneytis. Hann haf&i fengi& leyfi konungs til a& láta undan þinginu um tilgreininguna, og fundi& rá& til a& hleypa útgiöldunum ni&ur í sumum greinum. En nú komst upp um hann óheilleg saga, a& tortryggnin móti rá&a- neytinu óx a& eins meir. Eptirrit af brjefi frá honum til hermála- rá&herrans (v. Koon) haf&i komizt í hendur eins af bla&amönnum; en þar bi&ur hann um a& draga nokku& út í hergjaldabálkinum, þá geti hann (H.) lofa& a& taka af nokkra skatta, er mönnum sjeu óvinsælir, en seinna geti þeir jafna& allt svo, a& Roon þurfi einkis í a& sakna. þingsetan byrja&i aptur 19. maí. Forseti þingsins var& Grabow, sem fyrr haf&i veri&. Hann er af Gotha-mönnum og hefur haft fastan flokk á þinginu. Sá flokkur rjezt nú undir forustu eins af a&almótstö&umönnum stjórnarinnar, er Bockum-Dolffs heitir. Nú lenti í sömu þrætunni um fjárhagslögin sem fyrr. Fulltrúarnir sáu a& útgjöld og skattaþungi landsins fór vaxandi a& eins eptir frum- varpi stjórnarinnar, og a& úrdráttur í einstaka greinum nam litlu móti því, a& enn var kappsamlegast fram haldi& aukningu herli&sins (um 60 þús.). Stó& nú allt sumari& i hör&u þjarki, unz fulltrúa- deildin álykta&i (17. sept.) a& synja 6 mill. prússn. dala, er stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.