Skírnir - 01.01.1863, Side 50
52
FRJETTJR.
(*ýzknlnnd.
fótmáli framar, en fulltrúum þjófearinnar semst á vit) ráiherrana,
Nú kom a& því i fyrra, a& fulltrúadeildin á Berlínarþinginu kraf&ist
betri greinar af stjórninni fyrir því, hvernig hún hef&i huga& a&
verja fje ríkisins; þar me& drógu |>eir drjúgum úr upphæ& útgjald-
anna og vildu stytta hervistartímann um eitt ár, og me& þessu ljetta
nokku& skattabyr&i þjó&arinnar; en á Prússlandi hafa skattar og út-
gjöld aukizt ár frá ári, mest megnis sökum vaxandi tilkostna&ar til
hersins. þetta þótti konungi og jungherrunum svo ill afglöp, a&
stjórnin reyndi þegar til a& hepta þau me& því a& hleypa upp þing-
inu og uskýrskota til atkvæ&a þjó&arinnar”. Var nú margra brag&a
í leitaö af hálfu stjórnarinnar, a& hin seinni villan yr&i ekki argari
enni fyrri. Hún bau& embættismönnum a& gæta sem bezt til kosn-
inganna og búa svo undir sem þeir mættu, a& konunghollir menn
yr&u kjörnir, og blö& jungherranna ljetu án afláts framfaramenn sæta
þungum skriptum fyrir óþegnskap og gu&leysi. þetta tjá&i þó alls
ekki. Mótmælendur stjórnarinnar efldust a& eins vi& kosningarnar
og 29 af málsinnum hennar ur&u kjörreka. Fjárhagsrá&herrann, von
der Heydt, haf&i gjörzt forma&ur ens nýja rá&aneytis. Hann haf&i
fengi& leyfi konungs til a& láta undan þinginu um tilgreininguna,
og fundi& rá& til a& hleypa útgiöldunum ni&ur í sumum greinum.
En nú komst upp um hann óheilleg saga, a& tortryggnin móti rá&a-
neytinu óx a& eins meir. Eptirrit af brjefi frá honum til hermála-
rá&herrans (v. Koon) haf&i komizt í hendur eins af bla&amönnum;
en þar bi&ur hann um a& draga nokku& út í hergjaldabálkinum, þá
geti hann (H.) lofa& a& taka af nokkra skatta, er mönnum sjeu
óvinsælir, en seinna geti þeir jafna& allt svo, a& Roon þurfi einkis
í a& sakna. þingsetan byrja&i aptur 19. maí. Forseti þingsins var&
Grabow, sem fyrr haf&i veri&. Hann er af Gotha-mönnum og hefur
haft fastan flokk á þinginu. Sá flokkur rjezt nú undir forustu eins
af a&almótstö&umönnum stjórnarinnar, er Bockum-Dolffs heitir. Nú
lenti í sömu þrætunni um fjárhagslögin sem fyrr. Fulltrúarnir sáu
a& útgjöld og skattaþungi landsins fór vaxandi a& eins eptir frum-
varpi stjórnarinnar, og a& úrdráttur í einstaka greinum nam litlu
móti því, a& enn var kappsamlegast fram haldi& aukningu herli&sins
(um 60 þús.). Stó& nú allt sumari& i hör&u þjarki, unz fulltrúa-
deildin álykta&i (17. sept.) a& synja 6 mill. prússn. dala, er stjórnin