Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 35
FBJETTIK.
37
um brjef og befeib hann a& leggja þetta hætturáb niSur; einnig
komu til hans sendimenn frá stjórninni og reyndu til mei) blítiu og
strí&u ai) telja honum hughvarf. En ekkert tjáhi. Hann stó& á því
fastar en á fótunum, ab þetta yriii afe vera konungi hi& þægasta
verk, þó stjórnin, er láti& hef&i allan drengskap vi& tálarheitum
Frakkakeisara, hef&i fengi& hann til a& sýna sig fráhverfan málinu.
Konungur birti þó fyrir herli&inu og þjó&inni, a& hver sem úr hans
riki rje&ist til árása á Rómaríki e&a önnur lönd, án sjálfs hans til-
kva&ningar, gengi undir uppreistarmerki og stofna&i til styrjaldar
innanríkis og annara vandræ&a. I slikum róstusvifum var þingi&
kva&t til setu, og gengu þar öll atkvæ&i me&, a& lýsa Garibaldi
uppreistarmann. Vinir hans og lagsbræ&ur frá fyrri tímum, Medici,
Bixio, Sirtori og Túrr, vildu ekki fylgja honum til þessarar ófyrir-
synju. þeir eru nú hershöf&ingjar í herli&i Italíukonungs. Medici
kva& fylgdarmenn Garibaldi eigi si&ur fjandmenn rikisins en Bour-
bonista. Napóleon keisari ljezt eigi mundu víkja fyrir neinum
hótunum, og bau& li&i sínu í Rómaborg a& búast til varnar og vi&-
töku. En hjer vannst ekkert til a& hepta kapp og áræ&i Garibaldi.
því meir sem torræ&in uxu, því meir fær&ist hann í vígmó&inn.
uRóm e&a dau&i ella’’ var vi&kvæfei hans og þeirra, er í li& gengu
me& honum. Öll Sikiley var& nú í uppnámi. Konungur haf&i mik-
inn li&skost á eyjunni og sendi þangafe hershöf&ingja þann, er Cugja
heitir, me& meiri afla. Fyrirli&ar konungs voru deigir til atgöngu
vi& Garibaldi, því þeim þótti sumu li&inu vart trúandi, enda gengu
margir undan merkjum og í uppreistarli&ife. Garibaldi hvarfla&i um
hrí& me& ri&la sína í kringum sveitir konungs, unz hann hleypti
meginflokki sínum inn i bæ á Sikiley austanver&ri, er Catanea heitir.
Konungsmenn stukku á burt úr bænum og þó lágu herskip fyrir
höfninni. Hjer haf&ist hann vib um tíma, me&an menn hans í
smáflokkum fengu sjer flutninga yfir á meginlandife, en slapp sí&an
sjálfur fram hjá var&skipunum yfir sundife og lenti vi& Mileto á su&-
urtanga Calabriu eigi langt frá Reggio. Garibaldi var fáli&a og
treystist ekki a& rá&ast a& þessari borg, þvi hún var traust og all-
mikife li& fyrir. Hann hjelt þegar upp í landife og haf&i svo rá&
fyrir gjört, afe flokkarnir og þeir, er rje&ust til fylgis á meginland-
inu, skyldu koma til móts vi& hann upp i hálendinu, þar er betra