Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 35
 FBJETTIK. 37 um brjef og befeib hann a& leggja þetta hætturáb niSur; einnig komu til hans sendimenn frá stjórninni og reyndu til mei) blítiu og strí&u ai) telja honum hughvarf. En ekkert tjáhi. Hann stó& á því fastar en á fótunum, ab þetta yriii afe vera konungi hi& þægasta verk, þó stjórnin, er láti& hef&i allan drengskap vi& tálarheitum Frakkakeisara, hef&i fengi& hann til a& sýna sig fráhverfan málinu. Konungur birti þó fyrir herli&inu og þjó&inni, a& hver sem úr hans riki rje&ist til árása á Rómaríki e&a önnur lönd, án sjálfs hans til- kva&ningar, gengi undir uppreistarmerki og stofna&i til styrjaldar innanríkis og annara vandræ&a. I slikum róstusvifum var þingi& kva&t til setu, og gengu þar öll atkvæ&i me&, a& lýsa Garibaldi uppreistarmann. Vinir hans og lagsbræ&ur frá fyrri tímum, Medici, Bixio, Sirtori og Túrr, vildu ekki fylgja honum til þessarar ófyrir- synju. þeir eru nú hershöf&ingjar í herli&i Italíukonungs. Medici kva& fylgdarmenn Garibaldi eigi si&ur fjandmenn rikisins en Bour- bonista. Napóleon keisari ljezt eigi mundu víkja fyrir neinum hótunum, og bau& li&i sínu í Rómaborg a& búast til varnar og vi&- töku. En hjer vannst ekkert til a& hepta kapp og áræ&i Garibaldi. því meir sem torræ&in uxu, því meir fær&ist hann í vígmó&inn. uRóm e&a dau&i ella’’ var vi&kvæfei hans og þeirra, er í li& gengu me& honum. Öll Sikiley var& nú í uppnámi. Konungur haf&i mik- inn li&skost á eyjunni og sendi þangafe hershöf&ingja þann, er Cugja heitir, me& meiri afla. Fyrirli&ar konungs voru deigir til atgöngu vi& Garibaldi, því þeim þótti sumu li&inu vart trúandi, enda gengu margir undan merkjum og í uppreistarli&ife. Garibaldi hvarfla&i um hrí& me& ri&la sína í kringum sveitir konungs, unz hann hleypti meginflokki sínum inn i bæ á Sikiley austanver&ri, er Catanea heitir. Konungsmenn stukku á burt úr bænum og þó lágu herskip fyrir höfninni. Hjer haf&ist hann vib um tíma, me&an menn hans í smáflokkum fengu sjer flutninga yfir á meginlandife, en slapp sí&an sjálfur fram hjá var&skipunum yfir sundife og lenti vi& Mileto á su&- urtanga Calabriu eigi langt frá Reggio. Garibaldi var fáli&a og treystist ekki a& rá&ast a& þessari borg, þvi hún var traust og all- mikife li& fyrir. Hann hjelt þegar upp í landife og haf&i svo rá& fyrir gjört, afe flokkarnir og þeir, er rje&ust til fylgis á meginland- inu, skyldu koma til móts vi& hann upp i hálendinu, þar er betra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.