Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 95
Kiíssland. FRJETTIR. 97 hættulegan áverka (28. júní). Um sama leyti seldi keisarinn land- 8tjórn í hendur Constantin bróírnr sínum, en hann haf&i verib tæpan vikutíma i Warschau, er honum var veitt sama tilræbi, þó hann sakafei lítt efea ekki. Vife þetta óhægfeust kostir borgarbúa æ meir og fjöldi þeirra flúfei á burt. Borgin hefur 240 þús. innbúa, en þó sáust varla aferir á strætum úti en hermenn Rússa. Seinna var Wielopolski veitt banatilræfei i tvö skipti og fór þafe á sömu leife. Einum af vinsælustu mönnum landsins, Zamoyski greifa, var visafe af landi burt fyrir þá sök, afe hann haffei viljafe flytja stórfurstanum bænarskrá, þar sem tjáfe var, hvers þjófein æsti. Stórfúrstinn haffei áfeur skorafe á hann að neyta vinsælda sinna stjórninni til trausts og styrktar. Greifinn haffei þá svarafe, afe landsbúar gætu eigi treyst þeirri stjórn, er svo opt heffei svikife þá. Stórf. sagfei, afe sjer mættu þeir þó treysta. þá svarafei Zamoyski: „þjer viljife heyra sannleik- ann, og jeg verfe þá afe segja yfeur, afe þjer sjálfur fyrr efea seinna munufe komast afe raun um, afe stjórnin heptir svo hendur yfear, aö þjer megife enga fullnustu vinna yferum góðum tilgangi”. Stórfurst. spurfei, hvafe þafe væri, er mönnum þætti mest ábótavant. Greifinn kvazt eigi einn bær um afe kvefea þafe upp, en vel mætti hann leita annara atkvæfea. Nokkuru seinna hjeldu 200 lendra manna fund, og sömdu bænarskrá til stórfurstans og skýrfeu þar frá vanhögum landsins. Zamoyski var kosinn til flutnings, en á leifeinni til stór- furstans var tekife af honum skjalife; og er hann kom á hans fund, sagfei furstinn, afe þafe væri nú aufesjefe, afe hánn væri foringi mót- stöfeuflokks gegn keisaranum, enda yrfei hann nú afe gjalda honum sjálfum skynsemd fyrir. Zamoyski varfe nú afe fara til Pjetursborgar, og er sagt afe keisarinn hafi sjálfur (í vægfear skyni) ráfeife honum til afe fara úr landi. Sífean hefur greifinn hafzt vife á Englandi. — Bæfei sá, er skotife haffei á stórfurstann (Jaroczinsky) og aferir, er hand- teknir urfeu af þeim, er settir voru rússneskum og stjórnhollum mönnum til höfufes, höffeu bergt eitri, afe þeir yrfeu eigi píndir til sagna. Ráfe voru vife höffe þegar gegn eitrinu, og þafe tókst afe lækna suma, en af engum fengust neinar upplýsiugar um samtök efeur sam- vitendur. Nokkrir af illa þokkufeum embættismönnum úr lögregl-' unni voru launmyrfeir og mörgum var hótafe bana í auglýsingum frá heimuglegri nefnd, er kallafei sig „þjófearnefndina”. Sagt er afe prest- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.