Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 36
38 FRJETTIK. ttalía. væri til vígis, ef konungsliíii& færi eptir og gengi nær um a&sókn- ina. Sumir halda, ab þa& hafi verib ráÖ stjórnarinnar ab hleypa honum yfir sundib og gjöra hann sem öruggastan og óvarastan um sig. En þab er líklegt, aí> Garibaldi hafi haldib, a& stjdrnin myndi heykjast á a& ganga í berhögg vi& sig, og af líkindalátum hennar ætla&, a& eigi myndi nú ver&a meira af mótspyrnunni en 1861. En önnur var& nú raun á. Garibaldi komst nor&ur a& fjalli því, er Aspromonte heitir (29. ágúst); en þar var li& fyrir honum, er haf&i or&i& skjótara a& brag&i, og komizt í fjallsundin. Sá hjet Pallavi- cini, yfirli&i (Oberst), er var fyrir li&inu; hann haf&i fari& frá Reggio hi& ne&ra me& sjó fram og haft því hra&ara vi&, sem hann vissi, a& Garibaldi kæmist úr allri kreppu, ef hann slyppi nor&ur úr sund- unum. Pallavieini er sag&ur áræ&isma&ur og fullhugi; hann ljet þegar veita atgöngu og kringja um flokk Garibaldi. Menn Gari- baldi veittu vi&nám í fyrstu, en er hann sá í hvert efni var komib og a& konungsmenn eigi höf&u í neinum glettum um a&sóknina, hljóp hann fram fyrir ra&irnar og bau& mönnum sínum a& hætta skothrí&inni. En í því bili er hann vildi stö&va bardagann, fjekk hann skot í öklann; Menotti sonur hans var& og sær&ur í sömu andránni. Vi& þetta var allri vörn lokib, en sveitarforingjar Gari- baldi þyrptust um hann, því hver vildi sem fyrst vita, hva& um væri a& vera. Menn sáu hann kippast vi&, er hann kenndi áverk- ans, þó hnykkti hann enn nokkur fet fram, en var& þá a& leggjast fyrir. En í því tók hann hattinn af höf&inu og æpti af öllu magni raddar sinnar : „lifi Italía”. þeir er vi& voru staddir þenna atburb, segja a& hann aldri muni sjer úr minni ganga. Menn líkja opt yfirbrag&i hetjunnar vi& ásýnd ljónsins, en segja, a& þafc sje aldrei ægilegra og tignarlegra, en þá er þa& er sárum borib. Má og ætla, a& þeim hafi þótt líkt bera fyrir, er litu hina hjartaprú&ustu þjó&ar- hetju liggja sær&a á vígvellinum vi& Aspromonte. — þegar Palla- vicini kom til Garibaldi, var hann hógvær, og þý&ur í öllum and- svörum og mæltist a& eins til væg&ar og gri&a fyrir fylgdarmenn sína. Allir lúka upp einum munni um hugarstyrk og þolgæ&i Gari- baldi, er hann var fluttur ni&ur eptir fjallstigunum svo illa til reika. Kúlan haf&i gengib inn í öklabeinib og fest sig í. Hann var fluttur fyrst til Varignano og seinna til Spezzia, en lá lengi svo a& óvænt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.