Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 36
38
FRJETTIK.
ttalía.
væri til vígis, ef konungsliíii& færi eptir og gengi nær um a&sókn-
ina. Sumir halda, ab þa& hafi verib ráÖ stjórnarinnar ab hleypa
honum yfir sundib og gjöra hann sem öruggastan og óvarastan um
sig. En þab er líklegt, aí> Garibaldi hafi haldib, a& stjdrnin myndi
heykjast á a& ganga í berhögg vi& sig, og af líkindalátum hennar
ætla&, a& eigi myndi nú ver&a meira af mótspyrnunni en 1861. En
önnur var& nú raun á. Garibaldi komst nor&ur a& fjalli því, er
Aspromonte heitir (29. ágúst); en þar var li& fyrir honum, er haf&i
or&i& skjótara a& brag&i, og komizt í fjallsundin. Sá hjet Pallavi-
cini, yfirli&i (Oberst), er var fyrir li&inu; hann haf&i fari& frá Reggio
hi& ne&ra me& sjó fram og haft því hra&ara vi&, sem hann vissi,
a& Garibaldi kæmist úr allri kreppu, ef hann slyppi nor&ur úr sund-
unum. Pallavieini er sag&ur áræ&isma&ur og fullhugi; hann ljet
þegar veita atgöngu og kringja um flokk Garibaldi. Menn Gari-
baldi veittu vi&nám í fyrstu, en er hann sá í hvert efni var komib
og a& konungsmenn eigi höf&u í neinum glettum um a&sóknina,
hljóp hann fram fyrir ra&irnar og bau& mönnum sínum a& hætta
skothrí&inni. En í því bili er hann vildi stö&va bardagann, fjekk
hann skot í öklann; Menotti sonur hans var& og sær&ur í sömu
andránni. Vi& þetta var allri vörn lokib, en sveitarforingjar Gari-
baldi þyrptust um hann, því hver vildi sem fyrst vita, hva& um
væri a& vera. Menn sáu hann kippast vi&, er hann kenndi áverk-
ans, þó hnykkti hann enn nokkur fet fram, en var& þá a& leggjast
fyrir. En í því tók hann hattinn af höf&inu og æpti af öllu magni
raddar sinnar : „lifi Italía”. þeir er vi& voru staddir þenna atburb,
segja a& hann aldri muni sjer úr minni ganga. Menn líkja opt
yfirbrag&i hetjunnar vi& ásýnd ljónsins, en segja, a& þafc sje aldrei
ægilegra og tignarlegra, en þá er þa& er sárum borib. Má og ætla,
a& þeim hafi þótt líkt bera fyrir, er litu hina hjartaprú&ustu þjó&ar-
hetju liggja sær&a á vígvellinum vi& Aspromonte. — þegar Palla-
vicini kom til Garibaldi, var hann hógvær, og þý&ur í öllum and-
svörum og mæltist a& eins til væg&ar og gri&a fyrir fylgdarmenn
sína. Allir lúka upp einum munni um hugarstyrk og þolgæ&i Gari-
baldi, er hann var fluttur ni&ur eptir fjallstigunum svo illa til reika.
Kúlan haf&i gengib inn í öklabeinib og fest sig í. Hann var fluttur
fyrst til Varignano og seinna til Spezzia, en lá lengi svo a& óvænt