Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 74
76
FRJETTIR.
Danmörk.
tíma. — Samfundir þeir er vjer nefndum eiga upptök sín frá kynnis-
leitum og fagna&arfundum stúdentanna; hjörtu enna ungu mennta-
manna vikust fyrst til samdráttar, mál og hugur enna eldri löghu
á eptir sömu leife. Stúdentarnir hafa haldib upptekinni venju um
kynnisfer&irnar á vixl til háskólanna og höfu&borga hvers ríkis.
Seinasti fundurinn var haldinn í sumar í Lundi og Kaupmannahöfn.
19. júní komu stúdentarnir frá Uppsölum og Kristjaníu til Lundar,
en tilnefndir menn af dönskum stúdentum fóru þangaÖ til móts vi&
þá. J>ar mælti Hagberg, prófessor í norrænu, fyrir minni íslands,
kvab þa& vera me&al Norburlanda I&unni me& Asum, sem gætti epl-
anna, er mættu gjöra þau ung á ný. þænna og enn næsta dag var
miki& um vi&búna& í Kaupmannahöfn; húsin voru öll skrýdd fánum,
blómsveigum og spjöldum me& fagurletru&um kve&jumálum, e&ur
áþekku skrú&i, og má kalla a& borgin breiddi út fagna&arfa&m mót
enum ungu gestum. Um kveldi& 11. júni þyrptust svo margir sem
máttu saman um kring landtökusta&inn og á þeim strætum, er stú-
dentanna var von um frá bryggjunni og upp a& háskólanum. Lítil
er li&andi stund, en hjer var hver hin lengsta, me&an be&i& var.
Aflí&andi náttmálum renndu skipin a& bryggjunni og laust þá upp
miklu fagna&arópi frá hvorumtveggju, a&komendum og vi&takendum.
Stúdentarnir gengu í rö&um upp eptir strætunum og höf&u alsta&ar
enar sömu kve&jur. Konur veifu&u móti þeim handlíni sínu og urpu
á þá blómum og blómvöndum ni&ur úr gluggunum. Uppi hjá há-
skólahúsinu tóku þeir, er beina höf&u heitife, vi& gestum sínum og
leiddu þá heim til sín til vistar. Daginn eptir gengu allir stúdentar
samt upp í háskólagar&inn. þar ba& Clausen próf. þá velkomna og
seldi þeim í hendur me& fögrum or&um merkiblæjur af silki, er
konur bæjarins höf&u glitsauma& og merkt gu&a myndum, sumsje
O&ins (til handa Uppsalamönnum), þórs (Nor&m.), Heimdallar (Dön-
um) og Freys (Lundarm.). þar næst gengu þeir til a& sjá listaverk
Thorvaldsens og önnur gripasöfn bæjarins. — Hjer var för heiti&
til gamankynnis, enda fóru nú í hönd glaums og gle&idagar, bæ&i í
borginni og í grenndarsveitunum á Sjálandi. A&alveizla borgar-
manna, er þeir hjeldu gestum sínum, stó& í aldingar&inum í kring
um Rosenborg, Hjer voru minni drukkin og ræ&ur fluttar í önd-
ver&ri veizlunni og mátti þa& finna á or&um allra, a& þeir skirr&ust