Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 74

Skírnir - 01.01.1863, Síða 74
76 FRJETTIR. Danmörk. tíma. — Samfundir þeir er vjer nefndum eiga upptök sín frá kynnis- leitum og fagna&arfundum stúdentanna; hjörtu enna ungu mennta- manna vikust fyrst til samdráttar, mál og hugur enna eldri löghu á eptir sömu leife. Stúdentarnir hafa haldib upptekinni venju um kynnisfer&irnar á vixl til háskólanna og höfu&borga hvers ríkis. Seinasti fundurinn var haldinn í sumar í Lundi og Kaupmannahöfn. 19. júní komu stúdentarnir frá Uppsölum og Kristjaníu til Lundar, en tilnefndir menn af dönskum stúdentum fóru þangaÖ til móts vi& þá. J>ar mælti Hagberg, prófessor í norrænu, fyrir minni íslands, kvab þa& vera me&al Norburlanda I&unni me& Asum, sem gætti epl- anna, er mættu gjöra þau ung á ný. þænna og enn næsta dag var miki& um vi&búna& í Kaupmannahöfn; húsin voru öll skrýdd fánum, blómsveigum og spjöldum me& fagurletru&um kve&jumálum, e&ur áþekku skrú&i, og má kalla a& borgin breiddi út fagna&arfa&m mót enum ungu gestum. Um kveldi& 11. júni þyrptust svo margir sem máttu saman um kring landtökusta&inn og á þeim strætum, er stú- dentanna var von um frá bryggjunni og upp a& háskólanum. Lítil er li&andi stund, en hjer var hver hin lengsta, me&an be&i& var. Aflí&andi náttmálum renndu skipin a& bryggjunni og laust þá upp miklu fagna&arópi frá hvorumtveggju, a&komendum og vi&takendum. Stúdentarnir gengu í rö&um upp eptir strætunum og höf&u alsta&ar enar sömu kve&jur. Konur veifu&u móti þeim handlíni sínu og urpu á þá blómum og blómvöndum ni&ur úr gluggunum. Uppi hjá há- skólahúsinu tóku þeir, er beina höf&u heitife, vi& gestum sínum og leiddu þá heim til sín til vistar. Daginn eptir gengu allir stúdentar samt upp í háskólagar&inn. þar ba& Clausen próf. þá velkomna og seldi þeim í hendur me& fögrum or&um merkiblæjur af silki, er konur bæjarins höf&u glitsauma& og merkt gu&a myndum, sumsje O&ins (til handa Uppsalamönnum), þórs (Nor&m.), Heimdallar (Dön- um) og Freys (Lundarm.). þar næst gengu þeir til a& sjá listaverk Thorvaldsens og önnur gripasöfn bæjarins. — Hjer var för heiti& til gamankynnis, enda fóru nú í hönd glaums og gle&idagar, bæ&i í borginni og í grenndarsveitunum á Sjálandi. A&alveizla borgar- manna, er þeir hjeldu gestum sínum, stó& í aldingar&inum í kring um Rosenborg, Hjer voru minni drukkin og ræ&ur fluttar í önd- ver&ri veizlunni og mátti þa& finna á or&um allra, a& þeir skirr&ust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.