Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 61
Þýzkaland.
FRJETTIR.
63
Austuníki inu í tolllagasambandib. Má þetta vera Prússum nóg
bending, a& þeir eiga langt í land, a& fá tolllög þýzkalands svo
sett og Bköpuö, sem þeir hafa huga&.
þa& var upp bori& á sambandsþinginu í haust, a& setja lög-
rjettuþing í Frakkafur&u; skyldu þar sitja 128 menn, tilkjörnir úr
þingstofum hvers ríkis, en af þeim 30 frá hvoru af stórveldunum,
6 frá hverju konungsríkja, og frá hinum eptir tiltölu. Skyldi þar
fyrst og fremst rætt um þegnmála- og kauparjett fyrir allt þýzka-
land, ásamt „fleirum þurfamálum”. Atti þetta a& vera undanfari
e&a undirbúningur fulltrúa-þingskapa í Frakkafur&u. Austurríki og
sjö af mi&ríkjunum beittust fyrir uppástungunni, en sagt er, a& Beust,
rá&herra Saxakonungs, hafi sami& frumvarpi&. Prússar mæla móti
öllu, sem kemur úr þeirri átt, og ur&u nú ekki mi&lungs æfir vi&;
kvá&u þeir þingi& fara hjer lengra en lög leyf&u, en vilja me& sýn-
asta móti hnekkja löggjafarfrelsi ríkjanna. Sagt er a& þeir hafi hót-
a&, a& segjast úr sambandinu, ef máli& gengi fram 4 þinginu. 1
nefnd þeirri, er sett var, gengu öll atkvæ&i me& frumvarpinu, utan
sendibo&anna frá Prússlandi og Baden. pó var máli& fellt á sjálfu
þinginu, en uppberendur kvá&ust myndu freista í anna& sinn, er þeim
litist færi gefa. Máli& sjálft mun Austurríkismönnum eigi hafa þótt
svo miklu var&a, sem hitt, a& þa& sæist, a& frumvörp til umbóta á
bandalögunum kæmi frá þeim og mi&ríkjunum. þa& hugna&i þeim
og vel, a& mótmælisblö&in á Prússlandi voru heldur málinu me&mælt
og tóku efni af til ádeilu gegn stjóruinni. — Anna& mál, er meiru
Jjykir skipta til breytingar á lögum og fyrirkomulagi sambandsins,
var í sumar lagt til umræ&u á erindrekafundi í Vínarborg; en þa&
var frumvarp til yfirdóms fyrir allt þýzkaland. Skyldi í þeim dómi
leita& úrskur&ar I öllum misklí&amálum me& bandaríkjum sín á milli,
me& stjórnendum og þingum e&ur þegnum, einnig í málum um rikis-
erf&ir, í ó&alamálum þýzkra höf&ingjaætta, og fl. Prússum var bo&i&
til þessa fundar, en þeir fær&ust undan. Eptir frumvarpinu skyldu
í dóminum sitja 15 menn, en þa& hefur ekki verib enn borib upp
á sambandsþinginu.