Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 61

Skírnir - 01.01.1863, Síða 61
Þýzkaland. FRJETTIR. 63 Austuníki inu í tolllagasambandib. Má þetta vera Prússum nóg bending, a& þeir eiga langt í land, a& fá tolllög þýzkalands svo sett og Bköpuö, sem þeir hafa huga&. þa& var upp bori& á sambandsþinginu í haust, a& setja lög- rjettuþing í Frakkafur&u; skyldu þar sitja 128 menn, tilkjörnir úr þingstofum hvers ríkis, en af þeim 30 frá hvoru af stórveldunum, 6 frá hverju konungsríkja, og frá hinum eptir tiltölu. Skyldi þar fyrst og fremst rætt um þegnmála- og kauparjett fyrir allt þýzka- land, ásamt „fleirum þurfamálum”. Atti þetta a& vera undanfari e&a undirbúningur fulltrúa-þingskapa í Frakkafur&u. Austurríki og sjö af mi&ríkjunum beittust fyrir uppástungunni, en sagt er, a& Beust, rá&herra Saxakonungs, hafi sami& frumvarpi&. Prússar mæla móti öllu, sem kemur úr þeirri átt, og ur&u nú ekki mi&lungs æfir vi&; kvá&u þeir þingi& fara hjer lengra en lög leyf&u, en vilja me& sýn- asta móti hnekkja löggjafarfrelsi ríkjanna. Sagt er a& þeir hafi hót- a&, a& segjast úr sambandinu, ef máli& gengi fram 4 þinginu. 1 nefnd þeirri, er sett var, gengu öll atkvæ&i me& frumvarpinu, utan sendibo&anna frá Prússlandi og Baden. pó var máli& fellt á sjálfu þinginu, en uppberendur kvá&ust myndu freista í anna& sinn, er þeim litist færi gefa. Máli& sjálft mun Austurríkismönnum eigi hafa þótt svo miklu var&a, sem hitt, a& þa& sæist, a& frumvörp til umbóta á bandalögunum kæmi frá þeim og mi&ríkjunum. þa& hugna&i þeim og vel, a& mótmælisblö&in á Prússlandi voru heldur málinu me&mælt og tóku efni af til ádeilu gegn stjóruinni. — Anna& mál, er meiru Jjykir skipta til breytingar á lögum og fyrirkomulagi sambandsins, var í sumar lagt til umræ&u á erindrekafundi í Vínarborg; en þa& var frumvarp til yfirdóms fyrir allt þýzkaland. Skyldi í þeim dómi leita& úrskur&ar I öllum misklí&amálum me& bandaríkjum sín á milli, me& stjórnendum og þingum e&ur þegnum, einnig í málum um rikis- erf&ir, í ó&alamálum þýzkra höf&ingjaætta, og fl. Prússum var bo&i& til þessa fundar, en þeir fær&ust undan. Eptir frumvarpinu skyldu í dóminum sitja 15 menn, en þa& hefur ekki verib enn borib upp á sambandsþinginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.