Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 51

Skírnir - 01.01.1863, Page 51
Þýzkaland. FRJETTIR. 53 heimti til heraukans. Eins fór um aukaútgjöld (1 mill.j) til flota, því þinginu þótti þab allt ab órábi, er gjört var af hálfu stjórnarinnar í því efni. þ>eir meinbugir voru og á högum stjórnarinnar, a& húu hafhi orbib ab taka til fjárins ,(eptir þörfum’’, þó óveitt væri af þinginu. Von der Heydt leizt nú ekki á blikuna og vildi eigi þreyta má!i& lengur gegn þinginu, beiddist lausnar frá völdum og fjekk lof konungs til. í sama flóbinu leystist Bernstoríf úr rábaneytinu og fór aptur til erindasýslu sinnar í Lundúnum. Um þessar mundir var Bismarck Schönhausen í Berlínarborg. Hann var sendibo&i Prússa í Parísarborg, og hafbi ábur haft þaö embætti í Pjetursborg. þessi mabur hefur látib mikib yfir sjer og mælt drjúgmannlega um ab hefja stórræbi og ab láta skríba til skarar meb Austurríki; hans er og eigi mibur getib ab strúg og þjósti, er svo mörgum lendborn- um mönnum og hirbstrembingum þjóbverja er vib brugbib. A þenna garp skorabi konungur ab taka vib forustu rábaneytisins, því hann þóttist nú skörungs vib þurfa ab lægja ofræbiskapp fulltrúanna. Bismarck mundi eigi drepa hendi vib slíkum sdma. settist nú í for- sætib og tók vib stjórn utanríkismála. Nú var á þinginu tekib til óspilltra málanna. Fulltrúadeildin hafbi, eins og ábur er sagt, bak- ferlab fjárhagslögin fyrir hib yfirstandandi ár, en nú áttu hin (fyrir 18tí3J eptir ab fara sömu leibina. A því þótti þegar kenna, ab Bismarck var enginn rnebalfarbauti vib ab eiga; eigi svo fyrir orb- hegi sakir eba röksemdagreizlu, sem hins, ab hann vildi þröngva fulltrúunum til ab taka vib þeirn ríkis- og þinglaga-kenningum, er þeir voru sízt vib búnir, og engir munu þýbast, utan þeir, er kjósa aptur óbundib konungsvald og ófrjálsa stjórn á Prússlandi. Ein grein ríkislaganna (99.) kvebur svo ab orbi, ab þær einar ályktir sjeu lög, er samþykki sje til goldib af konungi og bábum deildum þingsins. En þetta er almennt lagamál í ríkislögum. En sú er og lagavenja, ab fulltrúar þjóbarinnar rába svo skattkvöbum og fjárhags- lögum, ab rábherrarnir verba ab víkja úr sæti, ef lögunum er neitab í þeirri deild þingsins, Nú var sú lögsaga herra Bismarcks: ef konungur og deildirnar eigi verba samkvæba um fjárhagslögin, má stjórnin samt fara ab skattkvöbum og afneyzlu ríkisfjár, sem næst á undan. Herradeildin fjellst á þetta nýmæli og jákvæddi fjárhags- lögunum fyrir 1862, og þurfum vjer ekki ab segja, ab hún gjörbi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.