Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 51
Þýzkaland.
FRJETTIR.
53
heimti til heraukans. Eins fór um aukaútgjöld (1 mill.j) til flota,
því þinginu þótti þab allt ab órábi, er gjört var af hálfu stjórnarinnar
í því efni. þ>eir meinbugir voru og á högum stjórnarinnar, a& húu
hafhi orbib ab taka til fjárins ,(eptir þörfum’’, þó óveitt væri af
þinginu. Von der Heydt leizt nú ekki á blikuna og vildi eigi þreyta
má!i& lengur gegn þinginu, beiddist lausnar frá völdum og fjekk
lof konungs til. í sama flóbinu leystist Bernstoríf úr rábaneytinu
og fór aptur til erindasýslu sinnar í Lundúnum. Um þessar mundir
var Bismarck Schönhausen í Berlínarborg. Hann var sendibo&i
Prússa í Parísarborg, og hafbi ábur haft þaö embætti í Pjetursborg.
þessi mabur hefur látib mikib yfir sjer og mælt drjúgmannlega um
ab hefja stórræbi og ab láta skríba til skarar meb Austurríki; hans
er og eigi mibur getib ab strúg og þjósti, er svo mörgum lendborn-
um mönnum og hirbstrembingum þjóbverja er vib brugbib. A þenna
garp skorabi konungur ab taka vib forustu rábaneytisins, því hann
þóttist nú skörungs vib þurfa ab lægja ofræbiskapp fulltrúanna.
Bismarck mundi eigi drepa hendi vib slíkum sdma. settist nú í for-
sætib og tók vib stjórn utanríkismála. Nú var á þinginu tekib til
óspilltra málanna. Fulltrúadeildin hafbi, eins og ábur er sagt, bak-
ferlab fjárhagslögin fyrir hib yfirstandandi ár, en nú áttu hin (fyrir
18tí3J eptir ab fara sömu leibina. A því þótti þegar kenna, ab
Bismarck var enginn rnebalfarbauti vib ab eiga; eigi svo fyrir orb-
hegi sakir eba röksemdagreizlu, sem hins, ab hann vildi þröngva
fulltrúunum til ab taka vib þeirn ríkis- og þinglaga-kenningum, er
þeir voru sízt vib búnir, og engir munu þýbast, utan þeir, er kjósa
aptur óbundib konungsvald og ófrjálsa stjórn á Prússlandi. Ein
grein ríkislaganna (99.) kvebur svo ab orbi, ab þær einar ályktir
sjeu lög, er samþykki sje til goldib af konungi og bábum deildum
þingsins. En þetta er almennt lagamál í ríkislögum. En sú er og
lagavenja, ab fulltrúar þjóbarinnar rába svo skattkvöbum og fjárhags-
lögum, ab rábherrarnir verba ab víkja úr sæti, ef lögunum er neitab
í þeirri deild þingsins, Nú var sú lögsaga herra Bismarcks: ef
konungur og deildirnar eigi verba samkvæba um fjárhagslögin, má
stjórnin samt fara ab skattkvöbum og afneyzlu ríkisfjár, sem næst
á undan. Herradeildin fjellst á þetta nýmæli og jákvæddi fjárhags-
lögunum fyrir 1862, og þurfum vjer ekki ab segja, ab hún gjörbi