Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 38
40
FIUETTIIi.
ýtalia.
meiddan á sóttarsæng, og me6 því haft í hættu þjófearhylli konungs,
en tekib á móti vonbrigl&i eitt og hneisu. Ab vísu urfeu Garibaldi
gefnar upp sakir og fylgdarmönnum hans sýnd mesta vægfe, en
þetta virtu margir svo, afe stjórninni myndi þykja örfeugt um skírslu
í málinu, ef til saksókna kæmi, enda kvafe einn af þingmönnum,
Nicotera, vinur Garibaldi, þafe upp, afe hún væri meir vife þafe rifein
en margir hjeldu. Hver hulda sem yfir þessu kann afe vera, þá var
þó 8á vandinn verstur, afe verfea nú afe koma fram á þinginu meö
tómar hendur og standa slypp fyrir atreifeum fulltrúanna. þetta
ókst heldur ekki í tauma. þingmenn hófu hörfeustu andmæli gegn
ráfeherrunum fyrir alla |)á árangurs- og erindisleysu, er þeir heffeu
farife í málinu frá öndverfeu. þafe mæltist og afarilla fyrir, afe þeir
höffeu látife þrjá af fulltrúunum setja i höpt í Napólíborg, fyrir grun
um fylgi vife Garibaldi. þeir höffeu farife til Sikileyjar, en kváfeu
þafe hafa verife erindi sitt afe telja um fyrir Garibaldi, afe hann legfei
nifeur ófyrirsynjuráfe sitt. Gjörfeust þessir menn mjög æfir til at-
göngu móti stjórninni. Ratazzi og Durando fluttu langar ræfeur og
snjallar til varna, en þingmönnum þótti skírsla þeirra til engrar
hlítar, og allur þorri þeirra snerist til mótdráttar. Sáu ráfegjafarnir
nú, afe öllu trausti var lokife, og annan kost ekki vænni en gefa upp
völdin. þó reyndu þeir til afe fá leyfi konungs til afe hleypa upp
þinginu, en hann þversynjafei, og kaus heldur afe leysa þá vife völd
og vanda (1. des.). Formafeur hins nýja ráfeaneytis gjörfeist Farini,
vinur Cavours og fyrrum alræfeismafeur í Emiliu (Modena og þeim
löndum, er páfinn hefur misst). Vife utanríkismálum tók Pasolini,
af flokki Ricasoli; haffei verife bæjarstjóri í Milano, en sleppt því
embætti, er Ricasoli fór frá völdum. Hinir nýju ráfeherrar kváfeust
helzt hafa hugann á afe hreinsa Sufeur-Ítalíu af illþýfei og ræningjum,
tengja saman ríkispartana traustari böndum, en bífea byrjar í róm-
verska málinu; sögfeust hvorki mundu ganga fyrir knje Frakkakeis-
ara þar um, nje heldur víkja úr þeirri stefnu, er þjófein vildi afe
haldin væri. þykir þetta vel ráfeife afe svo komnu máli, hvort sem
Napól. keisari unir nú betur eirfearorfeum þessara manna en bónríki
hinna fyrri.
Sagt er, afe Viktor konungur haldi eigi minna en 90 þús. her-
manna á Púli, og mun flestum þykja kyn, afe svo mikill afli skuli