Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 41
ltalln- FRJETTIR. 43 næstu yfir krossunum, og litlu seinna yfir skdlahúsi Jesúmanna og kirkju Grámunka, er helguö er hinum heil. Lazarusi; blóib píslar- vottanna rann sem nýflotiö úr æbum eptir 9 mánufei, og er j>eir voru handteknir kom bæbi sæflób og jarbskjálfti, er grandabi fjölda af heibingjum og likneskjum |>eirra, og s. frv. Öll þessi stórmerki og mörg önnur mátti sjá á myndatjöldum, er dregin voru fyrir veggi Pjeturskirkju þann dýrbardag, er hátíbahöldin fóru fram. Há- tíbina sóttu fjöldi byskupa og kardínála af öllum löndum. þ>ar voru til samans komnir á 3. hundrab byskupar og 44 kardínálar, allir umhorfnir svo miklu áburbarskrauti og vibhöfn, ab engum myndi til hugar koma, ab þar færu eptirfylgjendur enna fátæku fiskimanna, postula drottins. I Pjeturskirkju var, eins og vita má, haldin afar- dýrbleg skrúbmessa; kirkjan öll tjöldub myndareflum, en á þeim dregnar upp jartegnir og undrasægur, er katólskir menn leggja trúnab á; í mibri kirkju stóbu feikna háfir ljósastjakar, 5 hvoru- megin, en 29 álíka á öbrum stöbum, en yfir uppi svo fjölstirnt af hjálmaljósum, sem skiljast má, ef þar, eins og sagt er, hafa brunnib 15 þúsundir kerta; en hvert þeirra hafbi vegib fjögur pund. — Vjer höfum fyrir oss sögusögn manns frá Englandi, er vib var staddur, og bætum hjer vib litlu ágripi (fyrir rúms sakir) af henni um sjálfa hátíbagjörbina. Meban páfinn var borinn inn eptir kirkjunni, kyrj- ubu söngvararnir i móti honum sönginn: tíTu es Petrus” (þú ert enn heil. Pjetur). Hann var borinn inn ab legstab postulans vib háaltarib. þar stje hann af burbarstólnum og gjörbi bæn sína; síban var hann borinn ab hásætinu. þangab gekk allur klerka- lýbur ab tjá honum lotning; kardínálar kysstu á hendur hans, patrí- arkar, erkibiskupar og byskupar á knje, en ábótar og abrir, er skör standa nebar, kysstu á fæturna. þá er )>essu var lokib, gekk fram (lformæliskardínálinn” og bab enum útvöldu leyfis ab komast í tölu helgra manna. Páfinn svarar, ab þetta mál sje þeim vanda bundib, ab hann verbi ab neyta bænafulltingis kirkjunnar til ab öblast vísbend- ingu frá drottni; en í því hefja söngvarar upp: ítKyrie Elei- son”, og tekur þar undir allur kirkjulýbur. þá gengur formæl- andinu aptur fram og bibur mjög innilega (instanter et instantius'). Páfinn lætur enn dvöl á úrskurbinum, en bibur söfnubinn ákalla meb heitri bæn heilagan anda. Bænir eru fram fluttar, en sung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.