Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 122

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 122
124 FHJETTIR. Japnn. menn kynnu ab segja alla samninga ógilda, af því þeir hafi verib gjörbir vib Yeddo-keisarann einn, en um slikt mál yrfei ab hlíta úrskurbi ens æbri keisara. þó halda menn þetta lagist, því Japans- menn eru hyggnir og ráfcdeildarsamir. I fyrra sumar seudu þeir sendiboba til Norburálfu. þeir voru 28 ab tölu og flestir tignir menn. þeir áttn ab kynna sjer sibu Norburálfubúa og semja betur um verzlan og samgöngur vib sumar þjdbir. Öllum fannst mikib um kurteisi þessara manna og hóf í allri framgöngu og vibhöfn, en mest um athygli þeirra og eptirtekt á öllum nýstárlegum hlutum, einkanlega verksmibjum og vopna og allskonar hervjelum. VIDAUKAGREIN um seinustu vibburbi. Síban vjer lukum þættinum um Danmörku hefur konungur vor í augl. 30. marz bobab fráskilnab herlibs Holtseta frá her Danmerk- ur og Sljesvíkur. í sameiginlegum ríkismálum eru einnig þingi Holt- seta veitt jöfn ályktaratkvæbi vib ríkisþingib (eba Hríkisrábib’’). Inn- gangsorb auglýsingarinnar taka þab fram, ab sambandsþingib í Frakka- furbu og Holtsetar hafi tálmab konunginum, ab fá því skipulagi komib á, er ráb hafi verib fyrir gjört í augl. 28. jan. 1852. þar sem þeir hafi í 10 ár stabib gegn náttúrlegri þingstjórnarsameiningu, þá sje aubsjeb, ab þeim tilraunum megi ekki framar halda, utan rikib leys- ist í sundur. — Ríkisþingib var sett til aukasetu 22. apríl. þar á reyndar ekki ab leggja auglýsinguna til umræbu, en 4 þingmanna (Blixen Finecke, J. A. Hansen, Balth. Christensen og H. Kriiger) hafa borib upp andsvaraávarp til konungs, þar sem lýst er yfir, ab stjórnin hafi gjörzt offara gegn samríkislögunum, er hún hafi veitt þingi Holtseta þab ályktarvald, er fyrr er nefnt, ebur í öbru máli: rjett á, ab tálma þeim abskilnabi, sem allir kveba naubsynlegan og auglýsingin sjálf lýtur ab. — Búast menn vib harbri rimmu á þing- inu, er umræbur takast um þetta mál. Mótmælablöbin líta og svo á, ab stjórnin hafi eigi búib svo í haginn sem vinir hennar segja, Danmörk sitji í sömu kreppu, en Holtsetum einum hafi orbib rýmra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.