Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 101
Tyrkland.
FRJETTIR.
103
á ný, og ur&u hinir ah gefa upp þetta ráb fyrir íhlutan stórveldanna.
Serbíumenn lúta valdi Soldáns og gjalda honum skatt, en hafa inn-
lendan höfhingja og fullt forræÖi allrar landstjórnar. þd eiga Tyrkir
rjett á ab halda setulib í nokkrum kastölum landsins, en landsbúar
una því afarilla og spara Rússar ekki ab æsa þá í gegn Soldáni. Sá
heitir Michael, er situr ab völdum ; hann hefur absetur sitt í Belgrad.
Hjer fór í ófribarbága meb Tyrkjum (sem eru miklu færri) og Serb-
um í sumar og lá vib styrjöld. þab atvikabist svo, ab Serbar höfbu
unnib á tyrkneskum manni, en Tyrkir drápu svein þarlendan til
hefnda. Nú gerbu enir serbsku menn atsúg ab þeim, svo þeir
urbu ab hverfa inn í kastalann á vernd setulibsins, en þab skaut
þaban um hrib á borgina, unz erindrekar stórveldanna gengu á milli
og stilltu til fribar. Nú settust stórveldin á rábstefnu, ab setja mis-
klibamálin. Mebal fleiri ályktargreina var þab, ab Tyrkir skyldu
leggja nibur tvo kastala, en eiga rjett til hersetu í fjórum, er til
greindir voru, og hafa þar ab eins þann afla, er þörfum gegndi;
þar meb skyldu þeir sýna af sjer kurteisi og hafa sig í öllu sæmi-
legu hófi vib stjórn Serba, en láta í tje skjóta áheyrzlu og úriausn,
ef þeir kærbu mál sín í Miklagarbi o. s. frv. Serbar skyldubust til
á mót, ab bjóba heimför sjálfbobalibinu, en koma sjer saman um
þab vib Soldán eptirleibis, hve mikinn her þeir mættu hafa uppi.
En af því reis þó missætti seinna, ab Serbar höfbu mikinn her-
safnab, og þótti sem til ófribar væri gjört, en þab komst upp, ab
Rússar sendu ógrynni vopna inn í landib. Vopnin voru upp tekin,
en stjórn Serba ljezt hvergi vib koma og gjörbi brában bug ab því,
ab ná fullsætti vib Soldán, er Rússar urbu ab snúast aliir gegn upp-
reistinni á Póllandi.
Eldsuppkomur og stórbrunar eru altíbur borgargeigur hjá Tyrkj-
um. í sumar gekk þab eldflób yfir í Miklagarbi, ab 252 hús, auk
fjölda af smábúbum, lögbust í eybi. Soldán rjezt sjálfur ab eldinum
og rábherrar hans og gæbingar, og setti þab kjark í slökkvilibib og
alla þá , er ab unnu, ab bjarga og ganga í gegn þessum voba.
Naubstöddum mönnum eptir brunann gaf hann millíón pjastra’
úr eignum sjóbi. — Fjárhagur Tyrkja á mjög erfitt uppdráttar, þó
Abdul Aziz reyni ab spara sem mest vib sig um hirbkostnabinn.
1) Tyrkneskur pjaster = 8 sk. danskir.