Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 72
74
FRJETTIR.
Damnörk.
en önnur úrræ&i muni ekki tiltækilegri, nema mi&ur sje. Hall svara&i
sama sem fyrr, og Kussel aptur, a& hann gæti ekki bannaö Dönum aö
hafna rá&um Breta, en lætur þó svo, sem sjer segi þunglega hugur
um. þýzku stórveldin höf&u skrifaö Russel, a& þau mundu ganga
a& kostunum fyrir hönd hertogadæmanna. þeir einu er mót hafa
mælt eru Svíar, og drógu þeir ekki af, a& Danmerkurriki væri þar
vísa& í opna gröf, er uppástungunum væri fram haldi&. Vi& þetta
var öllum samningatilraunum slitiö og þýzku stórveldin vísu&u mál-
inu sjer af höndum til sambandsþingsins.
þ>a& er kunnugt, a& stjórnin fyrir nokkru lýsti því yfir, a& láta
Holtsetaland ná betri forræ&isstö&u í ríkinu. Nú hefur stjórnarnefnd
veriö sett og á hún a& hafa a&setur sitt í landinu. En Holtsetar
sjálfir una engu betur vi& en fyrr, því þeir kve&a Dani me& öllu
þessu vilja bola sig út úr ríkinu og svipta þeim rá&um, er þeim
beri eptir sögu og rjetti, skilja me& öllu milli þeirra og Sljesvíkur
og s. frv. 24. jan. (þ. á.) gengu þeir á þing. Konungsfulltrúi var
sá er Warnstedt heitir, kammerherra. Hann átti erfi&a stö&u á þing-
inu, því aldri hafa Holtsetar veri& ör&ugri og eindregnari gegn stjórn-
inni en nú. þ>eir risu öndveröir vi& flestu er frá henni kom, kvá&-
ust dlögum beittir í öllum greinum og af rje&u a& neikvæ&a öllum
frumvörpum um en sameiginlegu málin. j>ar var eigi linar a& kve&i&
í sumum ræ&unum, en a& stjórn Dana og hennar málsinnar hef&u
ríkiö í mestu hættu, og reiddi þa& a& sundrung og þrotum, þá yr&i
henni mest um a& kenna. Sá er Blome heitir, barún, sag&i a&
fallbyssurnar á Danavirki ginu á móti þeini, er fyrir sunnan byggja,
en þá væri þeim rjett mi&ab ef þeim yr&i snúiö í nor&ur, því þar
væru þeir, er væru sannnefndir meinvættir ríkisins. þeir sömdu
ávarp til konungs, er lýsti og ba& bóta á vanhögum landsins. En
er fulltrúinn sag&i a& konungur myndi synja vi&töku, ályktu&u þeir
aö kæra mál sitt fyrir sambandsþinginu og bi&ja þa& ásjár. Munu
nú regin ganga á rökstóla í Frakkafur&u og setjast yfir syndarollu
Dana, en þeir bí&a þa&an ómildra atkvæ&a.
Af þeim- málum, er rædd voru á (lríkisdeginum”, voru frum-
vörpin um kvi&dóma og föst laun klerka en merkustu, en hvorugt
þeirra komst til lykta. Af ö&rum málum nefnum vjer lögreglulögin
fyrir Kaupmannahöfn, lög um járnbrautir eptir Fjóni og su&ur eptir