Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 72
74 FRJETTIR. Damnörk. en önnur úrræ&i muni ekki tiltækilegri, nema mi&ur sje. Hall svara&i sama sem fyrr, og Kussel aptur, a& hann gæti ekki bannaö Dönum aö hafna rá&um Breta, en lætur þó svo, sem sjer segi þunglega hugur um. þýzku stórveldin höf&u skrifaö Russel, a& þau mundu ganga a& kostunum fyrir hönd hertogadæmanna. þeir einu er mót hafa mælt eru Svíar, og drógu þeir ekki af, a& Danmerkurriki væri þar vísa& í opna gröf, er uppástungunum væri fram haldi&. Vi& þetta var öllum samningatilraunum slitiö og þýzku stórveldin vísu&u mál- inu sjer af höndum til sambandsþingsins. þ>a& er kunnugt, a& stjórnin fyrir nokkru lýsti því yfir, a& láta Holtsetaland ná betri forræ&isstö&u í ríkinu. Nú hefur stjórnarnefnd veriö sett og á hún a& hafa a&setur sitt í landinu. En Holtsetar sjálfir una engu betur vi& en fyrr, því þeir kve&a Dani me& öllu þessu vilja bola sig út úr ríkinu og svipta þeim rá&um, er þeim beri eptir sögu og rjetti, skilja me& öllu milli þeirra og Sljesvíkur og s. frv. 24. jan. (þ. á.) gengu þeir á þing. Konungsfulltrúi var sá er Warnstedt heitir, kammerherra. Hann átti erfi&a stö&u á þing- inu, því aldri hafa Holtsetar veri& ör&ugri og eindregnari gegn stjórn- inni en nú. þ>eir risu öndveröir vi& flestu er frá henni kom, kvá&- ust dlögum beittir í öllum greinum og af rje&u a& neikvæ&a öllum frumvörpum um en sameiginlegu málin. j>ar var eigi linar a& kve&i& í sumum ræ&unum, en a& stjórn Dana og hennar málsinnar hef&u ríkiö í mestu hættu, og reiddi þa& a& sundrung og þrotum, þá yr&i henni mest um a& kenna. Sá er Blome heitir, barún, sag&i a& fallbyssurnar á Danavirki ginu á móti þeini, er fyrir sunnan byggja, en þá væri þeim rjett mi&ab ef þeim yr&i snúiö í nor&ur, því þar væru þeir, er væru sannnefndir meinvættir ríkisins. þeir sömdu ávarp til konungs, er lýsti og ba& bóta á vanhögum landsins. En er fulltrúinn sag&i a& konungur myndi synja vi&töku, ályktu&u þeir aö kæra mál sitt fyrir sambandsþinginu og bi&ja þa& ásjár. Munu nú regin ganga á rökstóla í Frakkafur&u og setjast yfir syndarollu Dana, en þeir bí&a þa&an ómildra atkvæ&a. Af þeim- málum, er rædd voru á (lríkisdeginum”, voru frum- vörpin um kvi&dóma og föst laun klerka en merkustu, en hvorugt þeirra komst til lykta. Af ö&rum málum nefnum vjer lögreglulögin fyrir Kaupmannahöfn, lög um járnbrautir eptir Fjóni og su&ur eptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.