Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 83
Svlþjóð.
FKJETTIR.
85
meb stjórnin sjálf, litu eins á þab og vjer litum um einn tíma; —
en viB hitt má nú ekki dyljast, a& nálega allir Noregsmenn ganga
samhuga beint í gegn voru áliti um jarlsmálif), og þa& má öllum
vera í augum uppi, a& þa& eru engin uppger&arummæli, er tjá& eru
í álitsskjali stórþingsins”. Seinna fórust honum svo or& um endur-
sko&anina, a& Nor&menn yr&u a& gjalda samþykki til hennar meö
frjálsum og fúsum vilja, þvíefþafe fengist me& ö&ru móti, væri þa&
verr fengife en ekki, og um sjálft sambandife: (la& því yr&i engra
þrifa aufeiö, ef hvorirtveggju eigi nytu sjálfsforræ&is og jafnra bur&a
til allra rjettinda”. Rá&herrar Nor&manna veittu þessu grei&ar undir-
tektir, og eptir því fóru ályktarorö konungsins; þar segir, Ka& jafn-
rjetti ver&i a& rá&a öllum ummælum um þa& mál, er hlut eigi a&
tvær frjálsar og óhá&ar þjó&ir” og s. frv. Máli& er þá í þann sta&
komife, a& allt horfir til eindrægni meö hvorumtveggju, og er rá&
fyrir gjört, a& þa& ver&i lagt til umræ&u fyrir nefnd af þingum
beggja ríkjanna er þingsetunum er lokife.
Svíar hafa nú lokife vi& járnbrautina milli Gautaborgar og Stokk-
hólms, og er þa& mikife verk, því hana hefur orfeife a& leggja um
marga ör&uga stafei, en er á lengd meir en 50 mílur vegar. Lagn-
ingu þessarar brautar og fleiri hjá Svíum hefur rá&i& verkvjela-
meistarinn Ericson, fríherra, bró&ir þjó&hagans í Vesturheimi1. Kon-
ungur víg&i sjálfur brautina me& hátí&legu móti (4. nóv.), og var
þá eflt til mikillar dýr&ar og veizluhalda í Gautaborg. þar voru
me& konungi bræ&ur hans og rá&herrar beggja ríkjanna, ásamt nefnd-
um af hvorutveggja þingum og margt annafe stórmenni. Svíar halda
áfram me& kappi a& færa út járnbrautanetife. Braut eptir landinu
sy&ra megin, su&ur á Skáni, er þegar langt komin á lei&, og önnur
byrjuÖ frá hinni, er vjer nefndum, nor&ur til landamerkja Noregs.
Svíar eru a& kalla skuldlausir og geta þessvegna varife talsver&u fje
til slíkra og annara landsþarfa.
þa& fer saman hinni frægilegu herna&arsögu Svía, a& þeir leggja
mikife kapp á og verja miklum kostna&i til a& efla varnir og vígorkn
landsins. f>eir hafa gjört menn til Englands og Frakklands til a&
i) Eíkistiingi& hefur ályktafe afe sæma hann heifeursverfelaunum fyrir
störf sín; þar afe auk er talafe um, afe hann verfei settur yfir deild þá i
stjórninni, er stýra á járnbrauta og vegamálum.