Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 83

Skírnir - 01.01.1863, Síða 83
Svlþjóð. FKJETTIR. 85 meb stjórnin sjálf, litu eins á þab og vjer litum um einn tíma; — en viB hitt má nú ekki dyljast, a& nálega allir Noregsmenn ganga samhuga beint í gegn voru áliti um jarlsmálif), og þa& má öllum vera í augum uppi, a& þa& eru engin uppger&arummæli, er tjá& eru í álitsskjali stórþingsins”. Seinna fórust honum svo or& um endur- sko&anina, a& Nor&menn yr&u a& gjalda samþykki til hennar meö frjálsum og fúsum vilja, þvíefþafe fengist me& ö&ru móti, væri þa& verr fengife en ekki, og um sjálft sambandife: (la& því yr&i engra þrifa aufeiö, ef hvorirtveggju eigi nytu sjálfsforræ&is og jafnra bur&a til allra rjettinda”. Rá&herrar Nor&manna veittu þessu grei&ar undir- tektir, og eptir því fóru ályktarorö konungsins; þar segir, Ka& jafn- rjetti ver&i a& rá&a öllum ummælum um þa& mál, er hlut eigi a& tvær frjálsar og óhá&ar þjó&ir” og s. frv. Máli& er þá í þann sta& komife, a& allt horfir til eindrægni meö hvorumtveggju, og er rá& fyrir gjört, a& þa& ver&i lagt til umræ&u fyrir nefnd af þingum beggja ríkjanna er þingsetunum er lokife. Svíar hafa nú lokife vi& járnbrautina milli Gautaborgar og Stokk- hólms, og er þa& mikife verk, því hana hefur orfeife a& leggja um marga ör&uga stafei, en er á lengd meir en 50 mílur vegar. Lagn- ingu þessarar brautar og fleiri hjá Svíum hefur rá&i& verkvjela- meistarinn Ericson, fríherra, bró&ir þjó&hagans í Vesturheimi1. Kon- ungur víg&i sjálfur brautina me& hátí&legu móti (4. nóv.), og var þá eflt til mikillar dýr&ar og veizluhalda í Gautaborg. þar voru me& konungi bræ&ur hans og rá&herrar beggja ríkjanna, ásamt nefnd- um af hvorutveggja þingum og margt annafe stórmenni. Svíar halda áfram me& kappi a& færa út járnbrautanetife. Braut eptir landinu sy&ra megin, su&ur á Skáni, er þegar langt komin á lei&, og önnur byrjuÖ frá hinni, er vjer nefndum, nor&ur til landamerkja Noregs. Svíar eru a& kalla skuldlausir og geta þessvegna varife talsver&u fje til slíkra og annara landsþarfa. þa& fer saman hinni frægilegu herna&arsögu Svía, a& þeir leggja mikife kapp á og verja miklum kostna&i til a& efla varnir og vígorkn landsins. f>eir hafa gjört menn til Englands og Frakklands til a& i) Eíkistiingi& hefur ályktafe afe sæma hann heifeursverfelaunum fyrir störf sín; þar afe auk er talafe um, afe hann verfei settur yfir deild þá i stjórninni, er stýra á járnbrauta og vegamálum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.