Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 20
22
FRJETTIR.
Frakkland.
leyst, en þjóbin venst og þannig á ab hlíta hans fófeurforsjá til
hvers hlutar og vænta af honura hjálpar, hvenær sem á bjátar. I
höfubborginni sjer hann um, af) vinnumenn fái atvinnustarfa, ab
braubi verbi ekki hleypt upp í ofhátt ver&, a& kornbirg&ir sje fyrir
til a& selja fátæku fólki vi& lágu ver&i í hör&um árum, og s, frv.;
og komi árbrestur í sveitum, mæna allir til stjórnarinnar sem mat-
þurfa börn til mó&ur sinnar. Yjer gátum þess í þættinum um Eng-
land, hve sköruglega þjó&in án stímabraks stjórnarinnar hefur bætt
úr ney& og skorti ba&mullarvinnumanna. Frakkar hafa komizt í
sömu þröng, sjerílagi Normandibúar. En nú þótti enu sama fyrir
breg&a. Skorað var á menn til samskota, en þab gekk mjög dræmt
og dauflega. Keisarinn var& a& heita sinni ásjá, og sendi þegar til
brá&abirg&a 100 þús. fránka, en ljet bera upp á þinginu, a& leggja
skyldi þurfamönnum úr ríkissjó&i svo miki& fje sem þurfa þætti.
þ>ar me& sendi hann erindsreka til Normandi til a& líta eptir van-
hag manna og þörfum. Seinna rífka&i þó nokkuð um samskotin,
því blö&in kváðu þjó&inni þa& mestu höfu&skömm, ef hún í þessu
máli yr&i mjög eptirbátur nábúa sinna. En þa& er ekki eingöngu
um a&gjör&ir manna, a& stjórnin hefur hvervetna hönd í bagga.
Gaumgæfi hennar er ekki minna, þar sem máli skiptir um rit manna
og ræ&ur. Blö&in ver&a a& hafa mesta andvara á sjer, og sleppi
þau nokkuru því út í almenning, er stjórninni ekki er a& skapi, fá
þau slíkar áminningar, a& þau ver&a þegar a& lægja seglin og aka
þeim a& því hófi sem hún hefur sett þeim. A fulltrúaþinginu hafa
a& sönnu fáeinir einur&armenn" kve&i& upp fullum stöfum um ýms
missmí&i, og sagt stjórninni til syndanna fyrir har&ræ&i og margar
óvíslegar tiltektir. I broddi þessa fáli&a&a flokks er ma&ur er Jules
Favre heitir, þjó&frægur mælskuma&ur. En bjer er sem í steininn
sje klappab, þvi svo er um kosningarnar búi&, a&' mótmælendum
stjórnarinnar ver&ur einskis árangurs au&i&. þingmönnum er að eins
skemmt vi& mælsku Favres, og keisaranum gefst færi á a& segja,
a& hjer sje sjón sögu rikari um þingfrelsi og ræ&ufrelsi í ríki sinu,
þar sem slík bersögli kemur fram í þingræ&unum. Me& öllu þessu
getur þó vel verið, a& keisarinn unni þjó& sinni meira sjálfræ&is og
honum sje blá alvara, þegar hann finnur a& framtakaskorti hennar til
a& sjá um hag sinn og efni, í samanbur&i vi& Englendinga, En sje