Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 20

Skírnir - 01.01.1863, Síða 20
22 FRJETTIR. Frakkland. leyst, en þjóbin venst og þannig á ab hlíta hans fófeurforsjá til hvers hlutar og vænta af honura hjálpar, hvenær sem á bjátar. I höfubborginni sjer hann um, af) vinnumenn fái atvinnustarfa, ab braubi verbi ekki hleypt upp í ofhátt ver&, a& kornbirg&ir sje fyrir til a& selja fátæku fólki vi& lágu ver&i í hör&um árum, og s, frv.; og komi árbrestur í sveitum, mæna allir til stjórnarinnar sem mat- þurfa börn til mó&ur sinnar. Yjer gátum þess í þættinum um Eng- land, hve sköruglega þjó&in án stímabraks stjórnarinnar hefur bætt úr ney& og skorti ba&mullarvinnumanna. Frakkar hafa komizt í sömu þröng, sjerílagi Normandibúar. En nú þótti enu sama fyrir breg&a. Skorað var á menn til samskota, en þab gekk mjög dræmt og dauflega. Keisarinn var& a& heita sinni ásjá, og sendi þegar til brá&abirg&a 100 þús. fránka, en ljet bera upp á þinginu, a& leggja skyldi þurfamönnum úr ríkissjó&i svo miki& fje sem þurfa þætti. þ>ar me& sendi hann erindsreka til Normandi til a& líta eptir van- hag manna og þörfum. Seinna rífka&i þó nokkuð um samskotin, því blö&in kváðu þjó&inni þa& mestu höfu&skömm, ef hún í þessu máli yr&i mjög eptirbátur nábúa sinna. En þa& er ekki eingöngu um a&gjör&ir manna, a& stjórnin hefur hvervetna hönd í bagga. Gaumgæfi hennar er ekki minna, þar sem máli skiptir um rit manna og ræ&ur. Blö&in ver&a a& hafa mesta andvara á sjer, og sleppi þau nokkuru því út í almenning, er stjórninni ekki er a& skapi, fá þau slíkar áminningar, a& þau ver&a þegar a& lægja seglin og aka þeim a& því hófi sem hún hefur sett þeim. A fulltrúaþinginu hafa a& sönnu fáeinir einur&armenn" kve&i& upp fullum stöfum um ýms missmí&i, og sagt stjórninni til syndanna fyrir har&ræ&i og margar óvíslegar tiltektir. I broddi þessa fáli&a&a flokks er ma&ur er Jules Favre heitir, þjó&frægur mælskuma&ur. En bjer er sem í steininn sje klappab, þvi svo er um kosningarnar búi&, a&' mótmælendum stjórnarinnar ver&ur einskis árangurs au&i&. þingmönnum er að eins skemmt vi& mælsku Favres, og keisaranum gefst færi á a& segja, a& hjer sje sjón sögu rikari um þingfrelsi og ræ&ufrelsi í ríki sinu, þar sem slík bersögli kemur fram í þingræ&unum. Me& öllu þessu getur þó vel verið, a& keisarinn unni þjó& sinni meira sjálfræ&is og honum sje blá alvara, þegar hann finnur a& framtakaskorti hennar til a& sjá um hag sinn og efni, í samanbur&i vi& Englendinga, En sje
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.