Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 69
Danmörk. FRJETTÍR. 71 oss takist ab lesa oss áfram eptir þræíii Halls að þeim útgangi, er hann komst aíi sjálfur. í stuttu máli er þetta aíalinnihald skjalsins: samningarnir 1851 lutu ab þvi, ab þýzka sambandib skyldi sleppa því hertaki, er þafe eptir beifeni Danakonungs haffei tekife Holtseta- land, og fá honum aptur landife til frjálsra ráfea. Danakonungur þurfti ekki afe bindast neinum þjófemálaskildaga til afe ná þessum rjetti. Stjórn hans haffei þá fyrirhugafe skipun alríkisins, henni þótti sanngjarnt afe tilkynna fulltrúum sambandsins (Prússum og Austur- ríkismönn.), hver hún var, en tók þafe fram, afe slíka tilkynning mætti eigi meta sem þjófeskyldarheit (internationalt bindende Tilsagri). þessu var svarafe mefe vildasta móti af hálfu enna þýzku stórvelda. I brjefinu frá Austurríki (26. des. 1851) segir: „sízt munum vjer óhelga konunglegt forræfei, enda þykir oss efalaust, afe þafe í engan máta skerfeist, þó Hans hátign Danmerkurkonungur láti bandamönn- um sínum slíkar upplýsingar í tje, er afe svo stöddu máli verfea afe vega meir en einber skýrskotan til rjettar landshöffeingjans, til sam- bandslaganna efea til þess trausts, er stjórn konungs á skilife”. í sama brjefi er tekin til dæmis tilkynning frá Kristjáni áttunda 7. sept. 1846; hún hafi verife gófefúslega og í fullu frelsi gefin; hvorki en þýzku stórveldi efeur sambandsþingife hafi álitife hana neina skuld- binding, en þó hafi hún verife þegin af sambandinu sem tryggingar- mál fyrir því, sem þá var eptir litife. — |)ann veg horffeu öll eiukamál 1851; stjórnin mælti þafe eitt, er laut aö samkomulagi vife bandamenn sína, en batt sig eigi í neinum þjófeskyldarheitum. — Danakonungur átti rjett á aö draga Sljesvík inn undir grundvallarlög Danmerkur eins og til var ætlazt í fyrstu. En stjórnin vissi, afe stórveldin voru þessu mót- fallin, og sá eigi annafe betur fallife til afe koma öllum misklífeum til lykta í málinu, en afe lýsa því yfir, afe Sljesvík skyldi eigi steypt saman vife Danmörk. — þetta var sú einasta tilhliferan, er stjórn Dana ljet skyldast til í öllum samningunum. — Eptir því sem áfeur er frá skýrt, þurfti stjórninni eigi afe þykja þafe ísjárverfet afe tilkynna þjófeverjum þá tilhögun á málum ríkisins, er seinna varfe bofeufe í auglýs. 28. janúar 1852. Konungurinn kvafest mundu kvefeja ráfegjafarþingin aptur til starfa í hertogadæmunum, en þau skyldu í landstjórnarmálum fá ályktarvald (brjef dagsett 6. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.