Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 69
Danmörk.
FRJETTÍR.
71
oss takist ab lesa oss áfram eptir þræíii Halls að þeim útgangi, er
hann komst aíi sjálfur. í stuttu máli er þetta aíalinnihald skjalsins:
samningarnir 1851 lutu ab þvi, ab þýzka sambandib skyldi sleppa
því hertaki, er þafe eptir beifeni Danakonungs haffei tekife Holtseta-
land, og fá honum aptur landife til frjálsra ráfea. Danakonungur
þurfti ekki afe bindast neinum þjófemálaskildaga til afe ná þessum
rjetti. Stjórn hans haffei þá fyrirhugafe skipun alríkisins, henni þótti
sanngjarnt afe tilkynna fulltrúum sambandsins (Prússum og Austur-
ríkismönn.), hver hún var, en tók þafe fram, afe slíka tilkynning
mætti eigi meta sem þjófeskyldarheit (internationalt bindende Tilsagri).
þessu var svarafe mefe vildasta móti af hálfu enna þýzku stórvelda.
I brjefinu frá Austurríki (26. des. 1851) segir: „sízt munum vjer
óhelga konunglegt forræfei, enda þykir oss efalaust, afe þafe í engan
máta skerfeist, þó Hans hátign Danmerkurkonungur láti bandamönn-
um sínum slíkar upplýsingar í tje, er afe svo stöddu máli verfea afe
vega meir en einber skýrskotan til rjettar landshöffeingjans, til sam-
bandslaganna efea til þess trausts, er stjórn konungs á skilife”. í
sama brjefi er tekin til dæmis tilkynning frá Kristjáni áttunda 7.
sept. 1846; hún hafi verife gófefúslega og í fullu frelsi gefin; hvorki
en þýzku stórveldi efeur sambandsþingife hafi álitife hana neina skuld-
binding, en þó hafi hún verife þegin af sambandinu sem tryggingar-
mál fyrir því, sem þá var eptir litife. — |)ann veg horffeu öll
eiukamál 1851; stjórnin mælti þafe eitt, er laut aö
samkomulagi vife bandamenn sína, en batt sig eigi í
neinum þjófeskyldarheitum. — Danakonungur átti rjett á aö
draga Sljesvík inn undir grundvallarlög Danmerkur eins og til var
ætlazt í fyrstu. En stjórnin vissi, afe stórveldin voru þessu mót-
fallin, og sá eigi annafe betur fallife til afe koma öllum misklífeum
til lykta í málinu, en afe lýsa því yfir, afe Sljesvík skyldi eigi steypt
saman vife Danmörk. — þetta var sú einasta tilhliferan, er
stjórn Dana ljet skyldast til í öllum samningunum. —
Eptir því sem áfeur er frá skýrt, þurfti stjórninni eigi afe þykja þafe
ísjárverfet afe tilkynna þjófeverjum þá tilhögun á málum ríkisins, er
seinna varfe bofeufe í auglýs. 28. janúar 1852. Konungurinn kvafest
mundu kvefeja ráfegjafarþingin aptur til starfa í hertogadæmunum, en
þau skyldu í landstjórnarmálum fá ályktarvald (brjef dagsett 6. des.