Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 13
England.
FRJETTIR.
15
og í jarbgöngunum undir Temsfljótinu. En þetta er fyrir þá sök
gjört, ab í borgum er ekki hægt ab leggja járnbrautir ofanjarbar án
mestu mannhættu. Hitt nývirkib er og braut ni&ri í jörbu, einkum
ætlub til flutninga; hún heitir súgbrautin. Um hana feykja menn
meb loptsúgi og lopthrindingi hlössum og mönnum, og fer þab allt
meb ærnum hraba. Má svo ab orbi kveba, ab hugvitsseminni á vor-
um dögum hafi tekizt þab, sem töframönnum er vib brugbib í for-
ynjusögum, ab þeir steyptust í jörb nibur og fóru ferbum sínum
fljótar nibri en uppi.
írar hafa, einsog kunnugt er, í margar aldir verib Englending-
um hábir og allra þeirra gæba ab notib, sem samfara eru frjálsri og
skynsamri stjórn og lagasetningu. En þó liafa^þeir aldri til fulls
getab fellt sig vib kjör sín; þeir vita ab þeir voru tímarnir, er þeir
höfbu fullt forræbi efna sinna og voru í engu eptirbátar hinna. J»eir
vita, ab þeir urbu ab lúta í lægra haldi fyrir sakir yfirgangs og
orkumunar. þeir hafa orbib a& þola, ab stórmenni Englendinga hafa
komib eign siuni á mikinn hluta af lendum og búum, svo ab fjöldi
af landsbúum eru leigulibar þeirra. Hjer vib bætist, ab þeir eru
Bretum ólíkir í lund og kunna hvorugir skapi annara. I mörgu
hafa þeir þóttz gjörbir hornungar og hlutræningjar, en hafa þó þá
fengib bættan rjett sinn í mörgu, er þeir hafa haft góba formæl-
endur, einsog O’Connel var og fleiri hans nótar. Engum hefur þótt
nýlunda ab heyra af sagt illum kur á frlandi, en stundum hefur
legib vib vandræbum og styrjöld. Arib sem leib hefur verib óaldarár
á írlandi; morb og allskonar illræbi hafa gengib þar húsum hærra,
og látum vjer þess hjer því vib getib, ab morbin hafa framin verib eptir
launrábum og samtökum, er í því skyni hafa verib bruggub, ab vinna
enskum mönnum og sjer í lagi ármönnum enskra jarbeigenda lífs-
eba fjártjón ebur hvern þann óskunda, er. færi gæfi á. Ab því upp-
götvab varb, voru morbin eignub leynifjelagi nokkru, er nefnist
Ribbon (reima) fjelagib. Nefnd var sett til ab rannsaka óbótamálin
og til ab uppgötva þá, er valdir voru ab verkum. En þetta var
ekkert áhlaupaverk. Engir vanda meir Tannsóknir og vitnaleibslur í
málum enn Englendingar og fara málalok mjög eptir því, sem vottar
bera, þó sýnt þyki ab hæpib muni vera, Komust nefndarmenn hjer
opt í mesta vanda. þegar þeir höfbu náb einhverjum bófanum er