Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 67
Danmörk. FRJETTIR. 69 og sjeu þær þó eitt af höfu&atri&um málsins. — Mánu&i seinna (22. ágúst) rita&i Bernstoríf brjef til Kaupmannahafnar. þa& var til and- svara gegn brjefi Halls frá 12. marz, þar sem hann haf&i mótmælt öllum umræ&um um Sljesvík, þare& þær ættu ekki skylt vi& þetta mál e&ur vi& samþykktirnar 1852. Bernstorff sýnir a& þetta ver&i ekki a& skilií); samþykktirnar lúti a& sjálfsforræ&i og jafnrjetti fyrir alla parta ríkisins; enginn af þeim megi ver&a hinum há&ur e&ur vi& annann í samlög numinn. Af þessu sje þa& sjálfsagt, a& Sljesvík ekki megi hverfa nær Danmörku en Holtsetalandi, utan stö&u þessa lands í ríkinu sje halla& til óhæg&a. Önnur lagaskipun fyrir allt ríki& sje ekki hugsandi en sú, er gætir þessara höfu&atri&a, en þau sjeu þó höfu&greinir samninganna og samþykktanna 1851—52. Á umli&num 10 árum hafi Danir fari& æ lengra í gagnstæ&a átt. Öll- um sje kunnugt um hi& nánara samband, er Sljesvík sje bundin í vi& konungsríki&, um rjettarhalla Holtsetalands í fjárforræ&i, sundur- slit náttúrlegra fjelags- og nábú&artengsla milli hertogadæmanna. A& sama brunni beri, hvernig dönskum embættismönnum hafi veri& tro&i& inn í öll embætti í Sljesvík, hvernig ákvæ&in um máliÖ hafi brotiö rjett á landsbúum og farib í svig vi& alkunn tungudeili landsins. Til þess a& umbót verfei gjörfe á þessum misferlum krefst rá&herra Prássakonungs: 1, a& alríkisskráin frá 1855, er sje sett án rá&a og tilhlutunar þinganna í hertogadæmunum, ver&i úr lögum numin ; 2, a& ný alríkislög ver&i lög& til umræ&u á þingum allra ríkispartanna, en þau ver&i a& ákve&a jafna fulltrúatölu fyrir þá alla til alríkisþings; 3, unz en nýja alríkisskipan komist löglega til rúms, skuli hvert þing hafa sömu atkvæ&i um alríkismál, og alríkisstjórnin sitja fyrir ábyrg&arsvörum til allra jafnt; 4, a& jafnrjettis sje gætt fyrir bæ&i þjó&ernin í Sljesvík, en til þess ver&i þegar a& láta þá skipan um málife komast á aptur, sem þar hafi verib á fyrir 1848 QStatus quo ante), en sí&an haga svo lögum um, sem þingife j Sljesvík rá&i og samþykki. Sí&an minnist Bernstoríf á loforfe Kristj- áns áttunda um samband hertogadæmanna, og segir a& þjó&verjum |)yki málib var&a svo miklu, a& þó þeim hafi þótt rjett a& breyta stö&u beggja í ríkinu, þá megi samt enginn ætla, a& þeir vilji þola, a& hún breytist til ens verra. — Áþekkt brjef, en þó nokkufe væg- ara a&göngu, fengu Danir um sama leyti frá Rechberg rá&herra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.