Skírnir - 01.01.1863, Síða 67
Danmörk.
FRJETTIR.
69
og sjeu þær þó eitt af höfu&atri&um málsins. — Mánu&i seinna (22.
ágúst) rita&i Bernstoríf brjef til Kaupmannahafnar. þa& var til and-
svara gegn brjefi Halls frá 12. marz, þar sem hann haf&i mótmælt
öllum umræ&um um Sljesvík, þare& þær ættu ekki skylt vi& þetta
mál e&ur vi& samþykktirnar 1852. Bernstorff sýnir a& þetta ver&i
ekki a& skilií); samþykktirnar lúti a& sjálfsforræ&i og jafnrjetti fyrir
alla parta ríkisins; enginn af þeim megi ver&a hinum há&ur e&ur vi&
annann í samlög numinn. Af þessu sje þa& sjálfsagt, a& Sljesvík
ekki megi hverfa nær Danmörku en Holtsetalandi, utan stö&u þessa
lands í ríkinu sje halla& til óhæg&a. Önnur lagaskipun fyrir allt
ríki& sje ekki hugsandi en sú, er gætir þessara höfu&atri&a, en þau
sjeu þó höfu&greinir samninganna og samþykktanna 1851—52. Á
umli&num 10 árum hafi Danir fari& æ lengra í gagnstæ&a átt. Öll-
um sje kunnugt um hi& nánara samband, er Sljesvík sje bundin í
vi& konungsríki&, um rjettarhalla Holtsetalands í fjárforræ&i, sundur-
slit náttúrlegra fjelags- og nábú&artengsla milli hertogadæmanna. A&
sama brunni beri, hvernig dönskum embættismönnum hafi veri&
tro&i& inn í öll embætti í Sljesvík, hvernig ákvæ&in um máliÖ hafi
brotiö rjett á landsbúum og farib í svig vi& alkunn tungudeili
landsins. Til þess a& umbót verfei gjörfe á þessum misferlum krefst
rá&herra Prássakonungs: 1, a& alríkisskráin frá 1855, er sje sett án
rá&a og tilhlutunar þinganna í hertogadæmunum, ver&i úr lögum
numin ; 2, a& ný alríkislög ver&i lög& til umræ&u á þingum allra
ríkispartanna, en þau ver&i a& ákve&a jafna fulltrúatölu fyrir þá alla
til alríkisþings; 3, unz en nýja alríkisskipan komist löglega til rúms,
skuli hvert þing hafa sömu atkvæ&i um alríkismál, og alríkisstjórnin
sitja fyrir ábyrg&arsvörum til allra jafnt; 4, a& jafnrjettis sje gætt
fyrir bæ&i þjó&ernin í Sljesvík, en til þess ver&i þegar a& láta þá
skipan um málife komast á aptur, sem þar hafi verib á fyrir 1848
QStatus quo ante), en sí&an haga svo lögum um, sem þingife j
Sljesvík rá&i og samþykki. Sí&an minnist Bernstoríf á loforfe Kristj-
áns áttunda um samband hertogadæmanna, og segir a& þjó&verjum
|)yki málib var&a svo miklu, a& þó þeim hafi þótt rjett a& breyta
stö&u beggja í ríkinu, þá megi samt enginn ætla, a& þeir vilji þola,
a& hún breytist til ens verra. — Áþekkt brjef, en þó nokkufe væg-
ara a&göngu, fengu Danir um sama leyti frá Rechberg rá&herra