Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 58
60
FKJETTIK.
Þýzkaland.
2. Austurríki.
Innihald: Stjórnarhættir. Vandamál keisararíkisins. Stefna í máli Póllend-
inga. Austurriki aukast ráh og vinsældir á í'ýzkalandi. »Stór-
þýzkur. fundur. Uppástunga um lögrjettuþing. Fundur í Vínar-
borg.
þaí) er kunnugt, a& keisarinn hefur bætt um ríkis- og land-
stjórn á líkan hátt og slikum bótum hefur verib til hagaí) í ö&rum
löndum. Alrikismál eru rædd á alrikisþinginu í Vínarborg, en
landa- ebur fylkjamál á landaþingum (Landestage). 1. maí gjör&i
keisarinn þaí> ab lögum, ab ráðherrarnir skildu sitja fyrir ábyrgS um
ríkismál fyrir ríkisþinginu, en á&ur áttu þeir a& eins a& grei&a honum
einum skilríki fyrir. þar sem Austurríki ávallt hefur veri& til teki&,
er dæmi skyldi draga til ófrjálsrar og óþjó&legrar stjórnar, er þa&
nú fremst i flokki á þýzkalandi til a& breyta til eptir þingstjórnar-
reglum. þó margir líti svo á, a& þa& hafi nau& ein til reki&, þá
er þa& þó loflegra aö sjá eigin þarfir og annara me&, en þverast
vi& sakir drambs og fávizku. þótti þa& nokkuÖ ólíkt fara i sumar
me& Austurrikismönnum og Prússum, er ríkisþingið i Vínarborg dró
úr 6 millíónir útgjöldunum til hersins, en Berlínarþingi& var& um
sama leyti a& þola þær kenningar dagstætt af stjórninni, a& því bæri
engi fjárhagsrá&. Rechberg greifi (rá&h. utanrikism.) þótti því stinga
Bismarck napra sneið — en þeir eru mestu fjandmenn —, er hann
svara&i þvi uppástungu hans, a& auka rjett og nafnbætur sendibo&a
hvorutveggju: uVjer eigum engan kost á nýbreytni í þessu efni,
fjárhagslögin hafa ákve&i& laun til einfaldra erindsreka, en hjá oss
má ekki taka til ríkisfjár um lög fram”. þa& ver&ur ekki dregið
af Austurríkiskeisara, a& hann hefur skipað stjórn sína vitrum mönn-
uiftj er sjá þa& er til umbóta horfir, en eru eigi mi&ur glöggir til
alls þess, er afla má trausts og vinsælda á þýzkalandi. Enda hefur
Austurríki nú siglt svo á ve&ur Prússum um vinsældir og ráð, a&
Prússar ver&a a& beita mun skarpar, ef þeir eiga a& komast í þa&
lægi, er þeir lengi hafa þreytt til. Framfaramenn ver&a nú að játa,
a& þa& sje afe leita ullar í geitahúsi, að sjá eptir lagafrelsi og þjóð-
frelsi á Prússlandi; su&urríkin og Austurríki bera nú mikið af, og
þar sem Prússar stinga a& eins upp á þeim breytingum bandalag-
anna, er stefna að yfirrá&um Prússlands og valdasessi í sambandinu,