Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 58

Skírnir - 01.01.1863, Síða 58
60 FKJETTIK. Þýzkaland. 2. Austurríki. Innihald: Stjórnarhættir. Vandamál keisararíkisins. Stefna í máli Póllend- inga. Austurriki aukast ráh og vinsældir á í'ýzkalandi. »Stór- þýzkur. fundur. Uppástunga um lögrjettuþing. Fundur í Vínar- borg. þaí) er kunnugt, a& keisarinn hefur bætt um ríkis- og land- stjórn á líkan hátt og slikum bótum hefur verib til hagaí) í ö&rum löndum. Alrikismál eru rædd á alrikisþinginu í Vínarborg, en landa- ebur fylkjamál á landaþingum (Landestage). 1. maí gjör&i keisarinn þaí> ab lögum, ab ráðherrarnir skildu sitja fyrir ábyrgS um ríkismál fyrir ríkisþinginu, en á&ur áttu þeir a& eins a& grei&a honum einum skilríki fyrir. þar sem Austurríki ávallt hefur veri& til teki&, er dæmi skyldi draga til ófrjálsrar og óþjó&legrar stjórnar, er þa& nú fremst i flokki á þýzkalandi til a& breyta til eptir þingstjórnar- reglum. þó margir líti svo á, a& þa& hafi nau& ein til reki&, þá er þa& þó loflegra aö sjá eigin þarfir og annara me&, en þverast vi& sakir drambs og fávizku. þótti þa& nokkuÖ ólíkt fara i sumar me& Austurrikismönnum og Prússum, er ríkisþingið i Vínarborg dró úr 6 millíónir útgjöldunum til hersins, en Berlínarþingi& var& um sama leyti a& þola þær kenningar dagstætt af stjórninni, a& því bæri engi fjárhagsrá&. Rechberg greifi (rá&h. utanrikism.) þótti því stinga Bismarck napra sneið — en þeir eru mestu fjandmenn —, er hann svara&i þvi uppástungu hans, a& auka rjett og nafnbætur sendibo&a hvorutveggju: uVjer eigum engan kost á nýbreytni í þessu efni, fjárhagslögin hafa ákve&i& laun til einfaldra erindsreka, en hjá oss má ekki taka til ríkisfjár um lög fram”. þa& ver&ur ekki dregið af Austurríkiskeisara, a& hann hefur skipað stjórn sína vitrum mönn- uiftj er sjá þa& er til umbóta horfir, en eru eigi mi&ur glöggir til alls þess, er afla má trausts og vinsælda á þýzkalandi. Enda hefur Austurríki nú siglt svo á ve&ur Prússum um vinsældir og ráð, a& Prússar ver&a a& beita mun skarpar, ef þeir eiga a& komast í þa& lægi, er þeir lengi hafa þreytt til. Framfaramenn ver&a nú að játa, a& þa& sje afe leita ullar í geitahúsi, að sjá eptir lagafrelsi og þjóð- frelsi á Prússlandi; su&urríkin og Austurríki bera nú mikið af, og þar sem Prússar stinga a& eins upp á þeim breytingum bandalag- anna, er stefna að yfirrá&um Prússlands og valdasessi í sambandinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.