Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 16
18
FHJETTIK.
England*
inni. þar var saman kominn mikill fjöldi af helzta stórmenni Breta,
ásamt mörgum tignum og stórbornum mönnum af öfcrum löndum.
þar voru slegin.400 hljó&færi, en þar ab auk vib haföar flórar þús.
söngvara. Allt þetta raddalib beindist ab því aí> óma þau fagnabar-
Ijób, er til þessa dýrbardags voru samin af enum frægustu ljóba-
smibum á Englandi og Frakklandi. J>ar hjelt Granville lávarbur
fagra tölu um tilgang fyrirtækisins, en seinna bab erkibiskupinn af
Kantarabyrgi því blessunar af himnum. AÖ bæninni lokinni laust
upp frá söngfærunum hallelúja-söng Hándels, og þaut hann sem á
dynvængjum gegnum hallarhvolfin. Ab því búnu lýsti hertoginn
höllina opna, en allur manngrúinn tók undir þab meb fagnabarópi
og dreifbist þegar um ýmsar hálfur hallarinnar. Var nú sem allur
urmullinu hyrfi út í bláinn og voru þó 35 þúsundir manna þar inni
saman komnir. — þa& væri nóg efni í ærna bók ab lýsa því merki-
legasta af öllum þeim kjörgripum, snilldarverkum, ibnabardýrindum
og smíbabáknum, er hjer gaf ab líta. Landar vorir verba því ab
afsaka oss, þó vjer ab eins minnumst á einstaka hluti eba hluta-
tegundir, sem í blöbum var sjerstaklega orb af gjört. Af dýrindum
nefnum vjer demantsteininn Ko-i-Noor; hann er talinn gimsteina
dýrastur og stærstur í heimi; honum er svo lýst, ab allt þykir sem
standa í leiptursljóma, er í nánd hans er. þenna stein á kaup-
mabur í Lundúnum. þá er annar steinn, er honum gengur næst
og heitir ustjarna subursins”, hann er talinn 9 mill. dala virbi.
þenna stein á kaupmabur í Amsterdam. þorsteini skelk þótti undr-
um gegna um hljóbamegn púkans litla í salerninu, en hitt mun eigi
mibur mörgum furbu fá, ab svo mikib aubmegin liggur í litlum
steini. þar gaf enn ab líta steinana rúbín, smaragb og amethyst,
þá stærstu, er menn vita fundizt hafa. Áttu þá gullsmibir í Lun-
dúnaborg. þá er nefndur bikar meb stjett af litsettu gulli, virbur
á 18 þús. dali. Sagt var ab gull- og djásnasmibir í Lundúnum
hafi átt þar gripi í steinum og gulii fyrir 9 millíónum dala (ab
Ko-i-Noor fráskildum). Dýrasta gullsmíbi frá Danmörku var kvenn-
djásn, metib til 18 þús. dala. þar voru áhöld úr platínu til efna-
greiningar, búin til á Englandi en metin til 45 þús. dala. Mebal
fágæta er talab um klepp af platínu, er vó 230 pund (34 þús. dala
virbi); álúnstein ab þyngd 15,000 pund, og af smíbabáknum járn-