Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 92
FRJETTIR.
Riíssland.
91
bretinivínsgjör&ar; og |)ó er sagt a& leigendur græ&i hjerumbil 400
mill. rúbla á |>essari atvinnu. þeim manni þykir illa fari&, er um
hann verbur sagt, a& hann mestmegnis lifi á brennivíni, en þó má
a& nokkru leyti segja þa& um ríki Rússakeisara, a& þa& hafi mest
fjárupphald af þessu ólyQani, því brennivínsafgjaldib nemur hjerum-
bil | af öllum ríkistekjunum. — Margt mætti segja af si&leysi Rússa,
og þó eru þeir sú þjó&, sem látizt hefur vera formælandi kristinna
si&a og mannrjettinda í ríki Tyrkjasoldáns, sem lengi hjelt öndvegis-
sæti me&al stórveldanna, en sumar af forustuþjó&um Nor&urálfunnar
— fyrir skemmstu Prússar — hafa kosib sjer til fóstbræ&ralags. —
þjó&verjar kvöddu Rússa til lags, er Póllandi var skipt e& fyrsta
sinn, og hlutu&ust til um en seinni skipti, en sí&an hafa hvorutveggju
vaka& saman yfir ránfenginu. — Yjer víkjum nú málinu til vi&burb-
anna á Póllandi, en þeir eru or&nir a& megintí&indum frá Rússlandi,
og mega, eins og nú stendur á, draga meiri dilk eptir sjer fyrir
alla Nor&urálfu.
þegar María Theresía setti nafn sitt undir samninginn um en
fyrstu skipti Póllands, er sagt hún hafi ritab á skjalib þessi or& : , jeg
samþykki þetta, úr því svo mörg stórmenni og lær&ir menn eru
þess fýsandi, en löngu eptir mína burtför munu fram koma afleib-
ingar, er ávallt bí&ur, er rjettlæti er vanþyrmt og öllu því, er í
helgi skal halda”. Seint mun dómur sögunnar fara í a&ra stefnu
en þessi samvizkuuppkvæ&i drottningarinnar, en .þa& hafa margir
stjórnvitrir menn sagt, a& þá hafi verib ni&ur brotib forvirki Nor&-
urálfunnar gegn Rússum, er Póllandi var sundrab. þa& er kunnugt,
a& Napóleon keis. fyrsti haf&i í hyggju a& reisa upp aptur ríki Pól-
lendinga, þó þa& rá& færist fyrir — honum, ef til vill, til meiri
slysa en flest anna& —, en á Vínarfundinum (1815) var áskilib af
stórveldunum og heitib af Alexander fyrsta, a& Pólland (o: hluti
Rússaj) skyldi vera konungsríki me& sjálfsforræ&i til landstjórnar og
lagasetninga. Me&an þessi keisari lif&i, voru kjör landsbúa me& bæri-
legu móti, en eptir hans dag tók þegar a& þyngja á þeim, og fór
þa& aukanda æ meir, unz þeir 1831 reyndu a& kasta af sjer okinu.
þó þeim færi þá margt frægilega af höndum, móti því ofurefli sem
vi& var a& eiga, ur&u þeir þó eins ódrjúgir til giptu og gó&ra lykta,
sem optar bæ&i fyr og seinna. Vesturþjó&irnar (Frakkar og Bretar) —