Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 92

Skírnir - 01.01.1863, Síða 92
FRJETTIR. Riíssland. 91 bretinivínsgjör&ar; og |)ó er sagt a& leigendur græ&i hjerumbil 400 mill. rúbla á |>essari atvinnu. þeim manni þykir illa fari&, er um hann verbur sagt, a& hann mestmegnis lifi á brennivíni, en þó má a& nokkru leyti segja þa& um ríki Rússakeisara, a& þa& hafi mest fjárupphald af þessu ólyQani, því brennivínsafgjaldib nemur hjerum- bil | af öllum ríkistekjunum. — Margt mætti segja af si&leysi Rússa, og þó eru þeir sú þjó&, sem látizt hefur vera formælandi kristinna si&a og mannrjettinda í ríki Tyrkjasoldáns, sem lengi hjelt öndvegis- sæti me&al stórveldanna, en sumar af forustuþjó&um Nor&urálfunnar — fyrir skemmstu Prússar — hafa kosib sjer til fóstbræ&ralags. — þjó&verjar kvöddu Rússa til lags, er Póllandi var skipt e& fyrsta sinn, og hlutu&ust til um en seinni skipti, en sí&an hafa hvorutveggju vaka& saman yfir ránfenginu. — Yjer víkjum nú málinu til vi&burb- anna á Póllandi, en þeir eru or&nir a& megintí&indum frá Rússlandi, og mega, eins og nú stendur á, draga meiri dilk eptir sjer fyrir alla Nor&urálfu. þegar María Theresía setti nafn sitt undir samninginn um en fyrstu skipti Póllands, er sagt hún hafi ritab á skjalib þessi or& : , jeg samþykki þetta, úr því svo mörg stórmenni og lær&ir menn eru þess fýsandi, en löngu eptir mína burtför munu fram koma afleib- ingar, er ávallt bí&ur, er rjettlæti er vanþyrmt og öllu því, er í helgi skal halda”. Seint mun dómur sögunnar fara í a&ra stefnu en þessi samvizkuuppkvæ&i drottningarinnar, en .þa& hafa margir stjórnvitrir menn sagt, a& þá hafi verib ni&ur brotib forvirki Nor&- urálfunnar gegn Rússum, er Póllandi var sundrab. þa& er kunnugt, a& Napóleon keis. fyrsti haf&i í hyggju a& reisa upp aptur ríki Pól- lendinga, þó þa& rá& færist fyrir — honum, ef til vill, til meiri slysa en flest anna& —, en á Vínarfundinum (1815) var áskilib af stórveldunum og heitib af Alexander fyrsta, a& Pólland (o: hluti Rússaj) skyldi vera konungsríki me& sjálfsforræ&i til landstjórnar og lagasetninga. Me&an þessi keisari lif&i, voru kjör landsbúa me& bæri- legu móti, en eptir hans dag tók þegar a& þyngja á þeim, og fór þa& aukanda æ meir, unz þeir 1831 reyndu a& kasta af sjer okinu. þó þeim færi þá margt frægilega af höndum, móti því ofurefli sem vi& var a& eiga, ur&u þeir þó eins ódrjúgir til giptu og gó&ra lykta, sem optar bæ&i fyr og seinna. Vesturþjó&irnar (Frakkar og Bretar) —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.