Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 34
36
KRJETTIK.
ítal/a.
höfbingjar eins vel þokkafeir af alþýírn og hann er. Hann gekk
nojög eptir um alla stjórn og sýslu embættismanna í borginni og
gekk sjálfur á sjúkrahús og leit eptir kosti og allri aíhjúkrun sjúk-
linga, og s. frv. £>a& þótti og gott til minningar um komu hans,
afc hann ljet skila aptur fátæku fólki ve&settum munum af vefthús-
inu. — Meíian konungur var suíiurfrá komust upp samtök á Lang-
barSalandi til herhlaupa yfir landamærin inn í lönd Austurríkiskeisara
(Suhur-Týról). Voru í þessum rábum libsmenn Garibaldi í förinni til
Sikileyjar og Napoli (1860). Fyrirli&arnir urbu heptir, en Garibaldi
heimti, ab þeir skyldi látnir lausir, og var svo gjört; þó er sagt, ab
hann hafi eigi verib í neinu vitorbi um þessar tiltektir. þab ljet
Garibaldi eptir stjórninni á mót, ab hætta umferbum um landib og
fór hann nú heim til bústabar síns á Caprera. Reiddi nú allt í
sama horfib og ábur. Hátíbin mikla, er vjer seinna munum segja
frá, fór fram meb mikilli dýrb í Rómabórg, Franz konungur og
páfastjdrn senda þaban óspektarsveitir suburáPúl,og herlib Viktors
konungs á þar í sama eltingarleiknum, en stjórnin hefur ekkert á
orkab, þab er vonir manna mættu vib stybjast um brábar bætur á
hag ríkisins ebur umskipti ab óskum þjóbarinnar. En eigi leib á
löngu, ábur ný efni gjörbust í til tíbinda. Garibaldi gat ekki lengi
haldib kyrru fyrir. Hann ferbabist til Sikileyjar í júlím.j og Ijet
enn sem erindib væri ab líta eptir skotmannafjelögum og skota-
prófum á eyjunni. Eyjarbúar tóku vib honum meb mestu virktum
og fögnubi. Hann sat ab veizlu hjá bæjarstjóranum í Palermo,
Palliavicini greifa, ásamt sonum Viktors konungs, Umberto og Ama-
deo, og fór meb þeim sem vinsamlegast. En á almennum mann-
fundi í borginni talabi Garibaldi djarft og harblega um gunguskap
stjórnarinnar, kvab hana til einskis þrek hafa, utan ab rennaí taug eptir
Frakkakeisara, en bann væri þó hinn argasti óvættur öl'iu þjóbfrelsi
og sýnasti fjandmabur Ítalíu ; sagbi ítölum mál ab hnekkja slybruvaldi
páfans í Rómaborg og ná sjálfir þessu óbali þjóbarinnar úr ránsgreip-
um Frakka. Fór nú lib ab dragast ab honum og gjörbi hann þegar
uppskátt, ab hann myndi víkja förinni ab Rómi. Hann ritabi brjef
konum í Rómaborg og kvazt mundi koma þangab hib brábasta og
reka á burt abskotadýr Frakkakeisara. Nú sá konungur og stjórnin
komib í mikib óefni, Sagt er ab konungur sjálfur hafi ritab hon-