Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 34
36 KRJETTIK. ítal/a. höfbingjar eins vel þokkafeir af alþýírn og hann er. Hann gekk nojög eptir um alla stjórn og sýslu embættismanna í borginni og gekk sjálfur á sjúkrahús og leit eptir kosti og allri aíhjúkrun sjúk- linga, og s. frv. £>a& þótti og gott til minningar um komu hans, afc hann ljet skila aptur fátæku fólki ve&settum munum af vefthús- inu. — Meíian konungur var suíiurfrá komust upp samtök á Lang- barSalandi til herhlaupa yfir landamærin inn í lönd Austurríkiskeisara (Suhur-Týról). Voru í þessum rábum libsmenn Garibaldi í förinni til Sikileyjar og Napoli (1860). Fyrirli&arnir urbu heptir, en Garibaldi heimti, ab þeir skyldi látnir lausir, og var svo gjört; þó er sagt, ab hann hafi eigi verib í neinu vitorbi um þessar tiltektir. þab ljet Garibaldi eptir stjórninni á mót, ab hætta umferbum um landib og fór hann nú heim til bústabar síns á Caprera. Reiddi nú allt í sama horfib og ábur. Hátíbin mikla, er vjer seinna munum segja frá, fór fram meb mikilli dýrb í Rómabórg, Franz konungur og páfastjdrn senda þaban óspektarsveitir suburáPúl,og herlib Viktors konungs á þar í sama eltingarleiknum, en stjórnin hefur ekkert á orkab, þab er vonir manna mættu vib stybjast um brábar bætur á hag ríkisins ebur umskipti ab óskum þjóbarinnar. En eigi leib á löngu, ábur ný efni gjörbust í til tíbinda. Garibaldi gat ekki lengi haldib kyrru fyrir. Hann ferbabist til Sikileyjar í júlím.j og Ijet enn sem erindib væri ab líta eptir skotmannafjelögum og skota- prófum á eyjunni. Eyjarbúar tóku vib honum meb mestu virktum og fögnubi. Hann sat ab veizlu hjá bæjarstjóranum í Palermo, Palliavicini greifa, ásamt sonum Viktors konungs, Umberto og Ama- deo, og fór meb þeim sem vinsamlegast. En á almennum mann- fundi í borginni talabi Garibaldi djarft og harblega um gunguskap stjórnarinnar, kvab hana til einskis þrek hafa, utan ab rennaí taug eptir Frakkakeisara, en bann væri þó hinn argasti óvættur öl'iu þjóbfrelsi og sýnasti fjandmabur Ítalíu ; sagbi ítölum mál ab hnekkja slybruvaldi páfans í Rómaborg og ná sjálfir þessu óbali þjóbarinnar úr ránsgreip- um Frakka. Fór nú lib ab dragast ab honum og gjörbi hann þegar uppskátt, ab hann myndi víkja förinni ab Rómi. Hann ritabi brjef konum í Rómaborg og kvazt mundi koma þangab hib brábasta og reka á burt abskotadýr Frakkakeisara. Nú sá konungur og stjórnin komib í mikib óefni, Sagt er ab konungur sjálfur hafi ritab hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.