Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 112
114
FRJETTIR.
Bandarikin.
um hefur hann þau brögb vib, ab hann gjörir þeim harbar hrí&ir,
en hverfur þá frá er óbast stendur bardaginn og heldur undan sem
skjótast, unz sýn felur. fykjast hinir þá hafa fengib sigurinn og
gjörast óvarir um sig; en á svipstundu lætur Jackson fylkingar sínar
snúa um hæl aptur ab þeim, og er þá hálfu verri vibureignar, eins
og sagt er um þá í fyrndinni, er aptur gengu. — Eptir ab Jackson
hafbi elt herleifar Banks og abra libsflokka Norbanmanna norbur yfir
Potomac, hjelt hann til fundar vib Freemont á vesturjabri Virginíu,
lagbi til orrustu vib hann og felldi af honum mikib lib. Nú höfbu
herdeildirnar norbur frá fengib þann skell hvor, ab frá þeim var lít-
illar styrktar von her þeim, er Mac Clellan var fyrir. — Banks
efldist reyndar ab libi á ný, en hjelt því vib vígin kring um Wa-
shington, og Mac Dowell þorbi ekki ab bæra á sjer í Fridrichsburg.
Jackson hjelt nú libi sínu subur ab Richmond til meginhersins, en
þar var nú skammt ab bíba meiri tibinda. þar var Lee enn yfir-
foringi. — í lok júnímánabar afrjebi Mac Clellan, ab þoka her sín-
um nær borginni og freista absóknar. Vjer höfum ábur sagt, ab hann
hafbi tekib sjer stöbvar fyrir sunnan og austan Richmond, því hann
vildi njóta libs af fallbyssubátunum á Jamesfljótinu, ef á þyrfti ab
halda. Hann átti nú ab sækja í útnorbur og koma libi sínu yfir
Chickahominy-fljótib, er þar rennur í hlykkjum, og verbur því ab
fara yfir á fleirum stöbum. I landnorbur frá borginni þótti honum
líkast til framsóknar og kostabi því kapps um ab þoka þangab hægra
armi fylkingar. |>ar setti hann yfir Porter hershöfbingja, mann ágæta
hraustan. Vib þetta teygbist svo úr fylkingunum, ab þær nábu yfir
2 mílur vegar. Mac Clellan var sjálfur í mibjum her og ljet sem
hann helzt vildi þar fram rába. En þetta var bragb hans, ab hinir
skyldu einkanlega snúa þar vörninni í gegn, svo því minna yrbi til
fyrirstöbu enni hægri armfylking. En Suburmenn ljetu ekki blekkj-
ast; þeir rjebust á hægra megin (25. júní) meb mesta ákafa og
harbfengi. Stób sú orrusta til kvelds, en hvorugir hopubu. Næsta
dag festist bardaginn meir, og lenti þá höfubfylkingum saman; urbu
þá ýmsir ab láta undan síga. J>annig var barizt í 3 daga, ab eigi
mátti milli sjá, hvorir sigrast myndu. Á enum 4. degi runnu sveitir
Jacksons á ena hægri armfylking Norbanmanna, og varb þá fyrir ab
láta. Norbanmenn hrukku nú subur yfir Chickahominy-fljótib, en upp