Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 112

Skírnir - 01.01.1863, Page 112
114 FRJETTIR. Bandarikin. um hefur hann þau brögb vib, ab hann gjörir þeim harbar hrí&ir, en hverfur þá frá er óbast stendur bardaginn og heldur undan sem skjótast, unz sýn felur. fykjast hinir þá hafa fengib sigurinn og gjörast óvarir um sig; en á svipstundu lætur Jackson fylkingar sínar snúa um hæl aptur ab þeim, og er þá hálfu verri vibureignar, eins og sagt er um þá í fyrndinni, er aptur gengu. — Eptir ab Jackson hafbi elt herleifar Banks og abra libsflokka Norbanmanna norbur yfir Potomac, hjelt hann til fundar vib Freemont á vesturjabri Virginíu, lagbi til orrustu vib hann og felldi af honum mikib lib. Nú höfbu herdeildirnar norbur frá fengib þann skell hvor, ab frá þeim var lít- illar styrktar von her þeim, er Mac Clellan var fyrir. — Banks efldist reyndar ab libi á ný, en hjelt því vib vígin kring um Wa- shington, og Mac Dowell þorbi ekki ab bæra á sjer í Fridrichsburg. Jackson hjelt nú libi sínu subur ab Richmond til meginhersins, en þar var nú skammt ab bíba meiri tibinda. þar var Lee enn yfir- foringi. — í lok júnímánabar afrjebi Mac Clellan, ab þoka her sín- um nær borginni og freista absóknar. Vjer höfum ábur sagt, ab hann hafbi tekib sjer stöbvar fyrir sunnan og austan Richmond, því hann vildi njóta libs af fallbyssubátunum á Jamesfljótinu, ef á þyrfti ab halda. Hann átti nú ab sækja í útnorbur og koma libi sínu yfir Chickahominy-fljótib, er þar rennur í hlykkjum, og verbur því ab fara yfir á fleirum stöbum. I landnorbur frá borginni þótti honum líkast til framsóknar og kostabi því kapps um ab þoka þangab hægra armi fylkingar. |>ar setti hann yfir Porter hershöfbingja, mann ágæta hraustan. Vib þetta teygbist svo úr fylkingunum, ab þær nábu yfir 2 mílur vegar. Mac Clellan var sjálfur í mibjum her og ljet sem hann helzt vildi þar fram rába. En þetta var bragb hans, ab hinir skyldu einkanlega snúa þar vörninni í gegn, svo því minna yrbi til fyrirstöbu enni hægri armfylking. En Suburmenn ljetu ekki blekkj- ast; þeir rjebust á hægra megin (25. júní) meb mesta ákafa og harbfengi. Stób sú orrusta til kvelds, en hvorugir hopubu. Næsta dag festist bardaginn meir, og lenti þá höfubfylkingum saman; urbu þá ýmsir ab láta undan síga. J>annig var barizt í 3 daga, ab eigi mátti milli sjá, hvorir sigrast myndu. Á enum 4. degi runnu sveitir Jacksons á ena hægri armfylking Norbanmanna, og varb þá fyrir ab láta. Norbanmenn hrukku nú subur yfir Chickahominy-fljótib, en upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.