Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 22

Skírnir - 01.01.1863, Page 22
24 FRJETTIR. Frnkklaud. ungs hafa opt til seilzt, en hafa í hvert skipti átt í sárar gaupnir a& sjá. fiegar Kicasoli þraut biblundina og dirf&ist aí) mæla þeim áþjettaror&um, a& Frakkar sætu í Rómaborg yfir rjetti ítaliu, var& hann a& víkja úr rá&asessinum fyrir Ratazzi, aldavini keisarans. Ra- tazzi varö eigi meira ágengt um fortölurnar, sem seinna mun frá sagt. Keisarinn segist eigi mega þreytast láta á mi&lunarmálunum e&ur á því a& koma þjó&kröfum Itala í samkomulag vi& ríki og frelsi Rómabyskups. þegar hann haf&i kva&t Goyon hershöf&ingja heim frá Rómi, hjelt Lavalette (sendibo&i keisarans í Rómaborg), a& meira mætti vinnast Itölum í vil; ens sama væntu þeir Thouvenel og Persigny í rá&aneytinu. Allir munu þeir mjög hafa lagt sig fram til a& víkja rá&i keisarans, en þa& kom fyrir ekki. Hærra ber höfuö en her&ar. Keisarinn rita&i sjálfur brjef til sendibo&ans í Rómaborg og benti á höfu&atri&i mi&lunarmálanna ; hann megi hvorki láta-páfann tefldan í uppnám e&a rjett Italíu fyrir bor& borinn. Samkvæmt þessu brjefi rita&i Thouvenel annaö skjal (30. maí), þar er svo segir: ítalir ver&i að láta páfann og lönd hans í fri&i, þau er hann hafi nú. Páfinn ver&i a& sínu leyti a& leggja ni&ur þrá sitt, og játa ríkishelgi Ítalíu- konungs og sættast vi& hann heilum sáttum. þar a& auk ver&i hann a& bæta landstjórn og lei&a í lög lögbók Napóleons 1. (Code Napoleori) ogs.frv. Hjer a& auk var páfanum lofaö, a& semjendur Vínarsátt- málans skyldu bindast í ábyrg& um ríkisleifar hans, honum skyldi lagt fje til hir&kostna&ar af katólskum löndum, en Italíukonungur skyldi vi& taka mestum hluta skuldabyr&anna. Við öllu þessu setti Antonelli kardínáli (rá&gjafi páfans) þvert nei; sag&i, a& páfinn me& engu móti mætti gjalda samkvæ&i sitt til gripdeilda og rána; um skuldaljettinn væri hið sama a& segja, því heldur yr&i páfinn a& halda skuldunum en kasta á glæ rjetti sínum. Bætur á landstjórn væru fyrir löngu fyrirhuga&ar og frumvörp til þeirra þegar búin. Nú þótti Lavalette fullreynt um sáttaleitan og kva& sæmd Frakk- lands nær gengið, ef meira yr&i a& gjört. Gjör&ust nú ný tífeinda- efni, er Garibaldi rjezt til a& taka Rómaborg úr höndum Frakka, og ljetu menn þá dembu fyrst yfir lí&a. þá er ítalir höf&u brotið þetta ofræ&i á bak aptur, þótti þeim og vinum þeirra á Frakklandi gott dagráfe til nýrra tilrauna við keisarann. En nú tók hann svo fjarri, að Thouvenel þóttist eigi lengur mega halda sæti í ráfea-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.