Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 104
106 FRJETTIR. Grikklfind* til rába. Hann reyndi ná til aft binda skilmálum afsölu konung- ddmsins, og áskildi aíi hann skyldi arfgengur í ætt bró&ursonar síns. En |)es8U var þverneitab ásamt öllu er hann stakk uppá, svo ab sá var einn kostur fyrir hendi a& gefa allt upp og fara úr landi. Kon- ungur fór nú me& drottningu sinni og hir&li&inu þýzka til átthaga sinna á Bæjaralandi. — Grikkir höf&u nú rudt konungssæti&, en áttu eptir a& skipa þa& á ný. — Brá&abirg&astjórnin bo&a&i, a& öll þjó&in skyldi kjósa enn nýja konung. Vjer höfum á&ur vikiö á þaö í Eng- landsþætti, a& Bretum þætti var&a miklu, hver ríki hefur á Grikk- landi. Stórveldin höföu bundiÖ þa& fastmælum, a& enginn af ættum stjórnandi höf&ingja hjá þeim skyldi mega taka þar vi& völdum. Engu a& sí&ur var sagt, a& Bretar hafi uggt, a& Grikkir kynnu a& kjósa enn unga prinz af Leuchtenberg, dótturson Nikulásar keisara. Hafi svo veriö, má nærri geta, a& þeir hafi viljaö tálma því. þ)a& sem kunnugt er, er þetta: Bretar sendu sendibo&a til Grikklands og ljetu hann bjó&a Grikkjum Jónseyjar, en skilja þa& á, a& þeir skyldu nú láta sjer allt fara vel, sjeríiagi konungskosninguna, og taka þann til höf&ingja, er þeim væri mest gagn a&, en væri Bretadrottningu helzt a& skapi. Hvernig Grikkir hafa skiliö hollræ&in, e&a hva& Eng- lendingar kunna a& hafa sagt meira, er oss eigi kunnugt, en kosn- ingarnar fóru svo, a& næstum öll atkvæfci nefndu til konungstignar Alfred prinz, son Bretadrottningar. Nú voru þeir meinbugir á málinu, er vjer á&ur liöfum getiö, enda tóku Bretar fjarri þegar, a& þeir myndu ganga gegn gildum og gömlum einkamálum. Grikkir ljetu nú reyndar svo, sem þetta kæmi þeim á óvörum me& öllu, en urÖu þó a& láta sjer lyndaj a& fyrirheitiö um eyjarnar eigi raska&ist. Bretar gjör&u þeim þann grei&a á mót, afc þeir gengu fyrir knje ýmsum höfð- ingjum me& kórónuna og höf&u á bo&stólum. þeir vita menn a& hafnaö hafi, Dom Fernando af Portúgal og Ernst hertogi af Coburg- Gotha; seinast var til leita& vi& Vilhjálm son Kristjáns prinz af Dan- mörku, og hefur bæ&i fa&ir hans og a&rir vandamenn tekiö því lík- lega, en þjó&arþingifc í A|)enuborg hefur kosiö prinzinn í einu hljó&i til konungs og kallaö Georgios fyrsta. Halda menn þetta 6emjist svo, a& öllum líki, og kva& sendimanna vera von frá Aþenuborg til Kaupmannahafuar a& tilkynna prinzinum kosninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.