Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 88

Skírnir - 01.01.1863, Page 88
90 FRJETTIR. Noregur. næmis og þrifnabar er minnst gætt, svo sem í fiskiverum og víðar, er híbýlaloptiÖ spillist af ofijölda íbúenda ebur annari vangeymslu. J»á talar hann og um vibbjdðskvilla fkláða og geitur) og segir til lykta: (iMóti þessu illnæmi finnst engi vörn önnur en viðbjóímr al- þýðu á óhreinlæti og só&askap, og hann verður hún a& fá, ef hún eigi vill komast úr tölu siðaðra manna, en ávinna sjer virisingu hjá dugandis og menntuðum þjóðum. Eitt sinn ábur hefi jeg sagt, ab vor fámenna þjó& fær ekki varib þjóbfrelsib, utan vjer náum sem mestum þroska til líkama og sálar, en þjó&forræbi vort er eigi ein- göngu komib undir orku vorri og afla, heldur hinu samt, hvernig abrar þjóbir lita á og vir&a ástand vort í líkamlegum og sibfer&is- legum efnum. þetta verbum vjer um fram allt ab hugleiba, þar sem máli skiptir um hreinlæti fólksins, því ekkert er þa& í enu ytra fari einnar þjó&ar, sem vekur eins fyrirlitning annara o.g s ó b a sk apu r i n n ; og má vera, a& þab beri til, a& fiestum þyki, sem hib ytra óhreinlæti verbi a& nokkru leyti ab vera samfara enu innra”. — Eitt af mörgu, sem sýnir hvert eptirlit Norbmenn hafa á öllu þjóblífi sínu, er þab, a& sá mabur, er Eiler Sundt heitir — mesti áhugama&ur um allt þab, er til framfara og uppfræbingar lýtur — safna&i a& sjer skýrslum nálega úr hverri sókn í öllu rikinu, um hóf eður óhóf í neyzlu áfengra- drykkja og um sibsemi og hætti manna, hvernig þau færi á hverjum stab. Skýrsl- urnar fjekk hann frá prestum og skólakennurum og gjörði bók af þeim, er kom á prent 1859. þar er svo reiknab, ab af 100 kvong- u&um karlmönnum og ekkjumönnum sjeu 62,7 hófsmenn, 33,5 á tæpum vegi, 3,s drykkjurútar. I bdkinni er ítarlega sagt frá, hvernig ab fram fer í hverju bygg&arlagi, og er þa& nau&synlegur leibarvísir fyrir þá, er bætur vilja rá&a á svívir&ingu ofdrykkjunnar og öbru si&leysi. — J>essi mabur stendur fyrir alþý&uriti, er heitir Folke- vennen (þjóbvinurinn), er þab rit þess fjelags, er nefnist: Selskabet for Folkeoplysningens Fremme (þjóðmenntunarfjelagib). I þessu riti eru hóflega langar ritgjörbir um allsháttar fróbleiksefni, og árib sem leife ljet fjelagife prenta sem aukahepti tólf fyrirlestra, er þab fjekk lærba menn til ab halda fyrir alþýfeu í Kristjaníu. Fjelagsmenn eru ab tölu 4277; rúmlega 7. hluti þeirra eru bændur. Frá enu nýja fjelagi udet norske Oldskriftselskab" eru komnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.