Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 98

Skírnir - 01.01.1863, Síða 98
100 FRJETTIK. Kitssiand. unni, sló í harbau bardaga meb libi hans og Rússum hjá bæ, er Buska heitir. Ab því sumar sögur segja varb hann hjer ofurlibi borinn og af rjebi ab deila leifum hers síns í smádeildir og senda þær á abrar stöbvar. Eptir öbrum sögnum höfbu Rússar eigi borib efra skjöld í bardaganum, en Langiewicz hafbi þó þótt ráblegast ab komast á burt, ab þeir eigi kæmi honum í þrengri herkví, er meiri libsafli sótti til. f>ab sem öllum er kunnugt er, ab Lang. fór burtu frá libi sínu vib annan mann , en sá var abstobarforinginn , mær af rússneskri ætt (hershöfbingjadóttir), er Prstovotoff heitir. |>au fóru í dularbúningi yfir landamæri Austurríkis, en voru eigi langt komin, ábur hann kenndist. Austurríkismenn stemmdu þegar stiga fyrir honum, og hafa haldib honum í gæzlu síban. Mörgum getum hefur verib leibt um ráb hans. Sumir segja ab hann hafi ætlab ab stytta fyrir sjer leib og koma þar fram, er Rússar áttu hans sízt von; abrir, ab hann hafi dreift libinu eptir rábum, er eigi voru skemmra sótt, en til Parísarborgar, en þau hafi lotib ab því, ab reisa engan megin- her, ebur leggja/eigi allt varnarmegin undir úrslit einnar orustu, heldur dreifa uppreistinni sem mest og halda henni svo vib líbi, unz mál Pólverja kæmist í traustari hendur. En þab þykir nóg sönn- un fyrir |>ví, ab Langiewicz hafi eigi verib þrotinn ab vörninni, ab sumir af sveitarforingjum hans snerust svo hart vib herdeildum Rússa rjett á eptir, ab þær hrukku fyrir og bibu allmikib tjón á sumum stöbum. Síban hefur uppreistin haldizt í sama farvegi og ábur; hafi sveitir Rússa orbib hlutskarpari á einum stab, hafa þær farib slybru- farir á öbrum. Seinustu fregnir hafa sagt, ab öll Lithauen væri í upp- námi, og ógrynni libs væri þangab á ferbinni frá Pjetursborg og öbrum stöbum. Lithauen er næstum á stærb vib Ungaraland, og má þá nærri geta, ab Rússar fá ærib ab vinna ab slökkva þann upp- reistareld, er komizt hefur yfir svo mikla víbáttu ríkisins. — Svo bágt sem hefur verib ab átta sig á öllum lausafrjettunum frá Pól- landi, hafa þó þau gátumál verib verri vibureignar, er blöbin hafa flutt um afskiptaráb stórveldanna. þau vöknubu vib málinu, þegar er samningurinn meb Rússum og Prússum varb kunnur (sjá greinina um Prússland), og Prússar höfbu selt Rússum í hendur nokkra unga menn pólverska, er gengib höfbu í hernabarskóla í Parísarborg og voru á ferb til ættjarbar sinnar, en lögbu leib sína um Prússland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.