Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 102
104
FRJETTIR.
Tyrkland.
Hvert ofafje hafi gengife til hirharinnar, má ráfca af því, ab dóttir
bróbur hans (Abdul Meschiid), Muniré, er nýlega er daub, hafbi í
árs tekjur 3 mill. pjastra. I gimsteinum og ö&rum dýrindum átti
hún eptir sig fje metií) til 18 mill. danskra dala.
þegar seinast frjettist var Soldán á ferb til Egyptalands ab
sækja heim enn nýja jarl sinn Ismail, og a& því sagt er, ab líta
eptir um leib skurbargreptinum til Raubahafsins.
Egyptaland. Said jarl dó nokkru eptir nýár. Hann var
sonur ens nafnkunna Mehemed Ali, hafbi menntazt á hátt Norbur-
álfumanna og gjörbi mestu umbætur á allri landstjórn og lagaskipan.
Hann ferbabist í sumar til Frakklands, og þaban til Lundúna ab sjá
verknabarhöllina miklu. Hann var sinnandi Frökkum um skurb
þann, er fyr var nefndur, en bróburson hans, er nú hefur tekib vib
ríki, kvab vera því fyrirtæki heldur mótfallinn, og er honum þá víst
vinfengi Breta, því enn eru þeir sams hugar um þab mál. Hinn nýi
jarl er vel kenndur ab menning og dug, og þykir eb bezta höfb-
ingjaefni, eins og frændur hans hafa vérib. Egyptaland er nú í mikl-
um uppgangi, og þykir Norburálfumönnum mikib koma til framfara
landsbúa í öllum greinum.
Grikkland.
Innihald: Uppreistarlok; stjórnaratferli j ný uppreist; konungur rekinn frá
riki; ný konungskosning.
Skírnir gat þess í fyrra, ab uppreist var byrjub á Grikklandi.
Nokkur hluti hersins lagbist á eitt meb uppreistarmönnum og tóku
þeir sjer varnarstöbvar í kastalaborg þeirri, er Nauplía heitir. Sá
hjet Grivas, yfirlibi, er var fyrir þeim, og var af þjóbveldisflokki.
þeir vörbust alllengi, en þar kom, ab þeir urbu ab gefa upp borg-
ina, ab því sagt var, bæbi sökum sundurþykkis og þess, ab þeir
nutu lítils styrks eba trausts af hálfu þjóbarinnar. Konungur gaf
flestum upp sakir og vjek frá stjórn Miaulis rábherra, er verst var
þokkabur, en þó snerist skap þegnanna lítt til hollustu vib hann
fyrir þab. Grikkir hafa til þessa þótt taka litlum þrifum og haft á
sjer heldur misjafnt þjóborb. Stjórnin hefur öll farib heldur aflaga,
/