Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 87

Skírnir - 01.01.1863, Page 87
tVoregur. FRJETTIR. 89 frama. Landbúnabur og allsháttar atbúnabarbætur, uppfræfeing og sifevendi alþýfeunnar er þafe, sem bæfei stjórnin og margskonar fjelög leggja óþreytandi stund á afe efla. Stjórnin sendir búfræfeinga (Agro- nomer) um landife, til afe líta eptir öllu því er afe jarfearrækt og búnafei lýtur. þessir menn leggja bændum ráfe hvervetna, skrá þafe allt er aflaga þykir fara efeur nýnæmi þykir til framfara og senda sífean stjórninni skýrslur sínar. í þessum skýrslum er margt skráfe, er íslendingar gætu tekife til eptirbreytni, efþeir heffeu dug og kunn- áttu ti), svo sem brennslu mosamóa og mýra, vatnaveitingar og fl., en mefe þessu og öferu er arfelausum jarfevegi breytt i engjar og akra. þar er sagt frá, hver regla er vife höffe í búum og stórseljum, til þess afe nytjar verfei sem mestar af fjenafei og hvernig mefe hann er farife. J)ar sjest og, afe amtsbúnafearfjelög halda sýningafundi, þar "'§fem fjenafeur og nytjar og fleiri afurfeir eru til sýnis, en þeir menn fá verfelaun, er sýna þafe úr búum sínum, er afburfeur efea framtak þykir afe. — Eitt af mestu hollræfeum stjórnarinnar eru heilbrigfeis- nefndirnar. þær eru settar í hverjum breppi, en í þeim eru hjer- afeslæknirinn, hreppstjórnendur og nokkrir fleiri, er til þess þykja fallnir. Upphaflega voru þær settar (1857) til þess afe taka eptir og ráfea bætur á holdsveikinni, en seinna var þeim bofeife afe huga afe öllum afebúnafear og vifeurlífisháttum almúga, kenna mönnum heil- ræfei og ráfea hjálp hvervetna, en seiida heilbrigfeisráfeinu skýrslur um hvaö eina úr hverjum hreppi efeur umdæmi. — Vjer höfum fyrir oss tímarit handa alþýfeu, er heitir Folkets Helse (heilbrigfei fólksins); fyrir því stófe sá mafeur, sem O. G. Hoegh hjet, og var yfirlæknir á holdsveikraspítalanum í Nifearósi, en er nú nýdáinn. Hann segir þafe sje óyggjandi, afe holdsveikin hafi upptök sin frá órækslu og illum afebúnafei til híbýla og klæfenafear. þar er í skýru og áhugafullu máli alþýfeu sett fyrir sjónir vanhyggja hennar og tómlæti í afebún- afei og þrifnafearreglum, og sýnt fram á um efcli margskonar nautnar og skafesemi alls óhúfs, og s. frv. Margt mættu íslendingar taka til sin af því, er um óþrifnafcinn er sagt, og óskandi væri afe vjer heffcum nóg af þeim mönnum, er eigi ljetu þreytast afe ganga i ber- högg vife sömu efcur áþekk vankvæfei á voru landi. A einum stafe er talafe um sóttnæma veiki og sýnt, hvernig taugaveikin (landfar- sóttin) helzt kemur upp og flyzt frá þeim stöfeum, þar sem heil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.