Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 26

Skírnir - 01.01.1863, Page 26
28 FIUBTTIR; Frakkland. veraldlegu efna. Hjeldu flestir þá, aí) þaft eitt hefþi runniíi úr penna hans, er upptök átti í huga keisarans. Nú þykir annan veg í björg- um þjóta. Hann hefur stofnaí) nýtt bla&, er nefnist La France (Frakk- land). þar dregur hann taum páfans af mesta kappi og mæiir fram me& öllu því, er fyrir má standa, aíi ítölsku löndin komist í ein- ingarsamband; einnig hefur hann upp tekih hina gömlu uppá- stungu keisarans um sambandsríki á Italíu og breytir þar til á ýmsa végu. Aí) vísu lýsir bla&ib, ab því hjer er sagt, fastheldni vib hugmyndir keisarans, og þafc siglir í sömu áttina og rábaneyt- ib, en þó hefur Moniteur (blab keisarans) orbib ab lýsa því yfir, ab kenningar þess enganveginn væru beinlínis fram flotnar af anda- gipt stjórnarinnar. Á Ítalíu er fjöldi klerka horfinn frá veraldarvaldi páfans, og hafa skorab á hann ab selja þab af höndum; en á Frakklandi heldur andlega stjettin fornri tryggb vib hann og geysar mjög móti þeim, er öbruvísi hyggja. þó keisarinn hafi skotib skildi yfir Rómabyskup og sagt ábyrgb sina og Frakklands á rábi hans, þá er honum þó alls ekki um frekju klerka, enda hefur stjórnin beztu gætur á rábum þeirra og tiltektum. I fyrra sagbi hún óhelgi á hendur fjelagi, er kennt var vib hinn heilaga Vincentius, og hafbi fengib allmikinn vib- gang. Fjelagib var hjálparfjelag vib aumstadda menn, en prestar og biskupar rjebu þar mestu. Stjórnin vildi hlutast hjer í sem víbar og rába fyrirstöbu fjelagsdeildanna. þetta þekktust klerkarnir ekki og kusu heldur forbobib en afskiptin. I fyrra vor bobabi erkibysk- upinn í Toulouse dýrblega hátíb, er haldin skyldi í borginni 16. dag maímánabar. þab átti ab vera júbílhátíb í minningu þess ttafreks- verks”, er katólskir menn hefbu unnib trú sinni til sigurs og ágætis fyrir þremur hundrubum ára. En hjer um segir svo: um vorib 1562 sló í skæba róstu meb Huguenottum og katólskum mönnum í Toulouse og bárust hvorutveggju vopn á meb mesta ákafa, unz hinir fyrr nefndu þágu gribabob 16. maimán, meb þeim kostum, ab þeir færu burt úr borginni og seldu ábur vopn sín af hendi. Hugue- nottar stóbu nú verjulausir; en svo megn var trúarofsi manna á þeim tímum, ab binir katólsku þyrmdu hvorki orbi nje eibum, af því vib villumenn var um ab eiga, og drápu í strá nibur hvert mannsbarn. Talib er, ab myrbar hati verib 4 þúsundir manna. Ab vísu hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.