Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 78

Skírnir - 01.01.1863, Síða 78
80 FRJETTIR. Danmörk. tvítekningáratkvœBi í þálegum tima sagna og um nafnií) Ólafur, og eptir Benedikt Gröndal um viííureign þórs og Hrungnis. — G. Stephens háskólakennari er nú aÖ koma út rúnabók sinni og nýtur fjestyrks til af”enu danska vísindaíjelagi”. Stephens kallar gotneskar og engil- saxneskar rúnir l(forn-norrænar’’ (oldnorthern liunes), táknandi þar meÖ, aö þetta rúnamál sje eldra uorrænt mál, en þa& er finnst á rúnasteinum meí) norrænum rúnum, eöur í fornritum vorum. Sam- kvæmt þessari .spónnýju-uppáfinding’’ segir hann, aö forntunga vor, forntunga Noröurlanda, norræna eöa dönsk tunga, sje dóttir þessarar örgemlu, er hann þykist hafa fundiÖ í rúnum sinum. — Frá „Forn- ritafjelagi Norburlanda’’ er komin á prent: tíOldnordisk Ordföjnings- lære" (oröasetning i gamalli norrænu) eptir G. F. W. Lund, yfirkennara. Danir hafa misst allmarga af merkismönnum sinum sí&an í fyrra vor. þeir helztu eru: N. M. Petersen, kennari vib háskólann í Noröurlandamálum (11. mai, fæddur 1791). Hann haföi varib langri æfi til kostgæfilegra ransókna í fornum fræöum og sögu Norímrlanda. Auk þeirra rita hans sem alkunn eru og oss þykir óþarfi aí) nefna hjer, fundust eptir hann tvö íslenzk oröasöfn, og er annaÖ þeirra all-fjölskipaÖ. BæÖi i þeim og ví&ar í ritum hans bregöur Jívi fyrir, aö honum hefur veitt erfiöara aö glöggva sig á fornmálinu en' sögunni. Ib Ibsen, háskólakennari í líkskuröarfræÖi (12. mai). Hann var bóndason frá Jótlandi og haföi á unga aldri ráÖizt í farmennsku. A sjóferö meiddist hann á fæti og varö aldri heill til göngu síöan. Hann fór til Kaupmannahafnar til aö læra aöra atvinnu, en varÖ svo meint i fætinum, aö hann lagöist á spítala til aö láta taka hann af sjer. I legunni kynntist hann ungum mönn- um er gengu á .handlæknaskólann”, og mun viö þetta hafa dregizt aö því námi og aö likskuröarfræöinni. þaö er sagt um hann, aö. hann hafi lært meira af sjálfum sjer en af tilsögninni; likskuröar- stofan varö brátt aöalskóli sá er hann sótti, og bar þegar svo af öörum, er meiri lærdóm höföu þegiö, aö hann innan skamms tíma var settur til aöstoöar viö likskurö, og seinna tekinn fram yfir tvo læröa lækna aö kenna þá fræöi. — Velschow, háskólakennari i ver- aldarsögu og fornsögu Noröurlanda (8. júli). — Chr. Vaupel, grasa- fræöingur (17. sept.). — M. Hassing, próf. og yfirlæknir viö „enn almenna spítala’’ í Kaupmannahöfn (27. febr. þ. á.); hann haf&i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.