Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 15

Skírnir - 01.01.1863, Page 15
England. FRJETTIR. 17 sumpart gefiíi útlögum heimkomuleyfi, efeur þeim lausn úr betrunar- húsum, er líkastir þóttu ab bæta rá& sitt. Skírnir gat þess í fyrra, a& í rá&um hef&i verií), ab fá elzta syni drottningar, Albert prinzi af Wales, konfang í Danmörku. þessi ráÖahagur er nú saminn og settur, og fór drottningarefnib — Alex- andra dóttir Kristjáns Danaprinz — alfarin til Englands 26. febr., en brú&kaupiÖ var haldib 10. dag marzmán. — Dóttir drottningar, Alice, giptist í sumar eí) var Ludvig prinzi af Hessen. Viktoria drottning þótti vel gipt, og unnust þau, hún og ma&ur hennar hug- ástum; enda lætur hún sjer mjög um annt, ab fá börnum sínum góö ráí), og þykir þaí) ganga henni eptir óskum. Hin merkilegasta nýlunda á vorri öld þótti gripasýningin mikla í Lundúnum 1851. Segja Englendingar, aí) Albert prinz hafi fyrstur manna hagnumib og vakiö máls á þessu mikla fyrirtæki. Svo má af) orf)i kve&a, ab innan slíkra vjebanda eigi allar þjóbir heims fribarstefnu til af) sjá, í hverju hver beri af annari til snilldar og hagleiks, og til af> nema hver af annari þaf), sem þarft er, fagurt og gott. þó oss ekki hugkvæmist annaf) nafn en þaf), sem þegar mun tíflast á Islandi, á þessu allsherjarsamsafni af fágætum hlutum frá öllum álfum heims og löndum, þá mega menn ekki halda ab i&na&arvörur, smí&agripir og gersemi hafi veri& þar eingöngu til sýnis. Menn hafa og sent þangab allsháttar jar&argró&a, kornvörur, aldin, blóm, ásamt ýmsum matartegundum og drykkjarföngum. I stuttu máli: þar hefur gefi& a& líta hina margkynju&ustu og fjölbreyttustu ávexti mannlegrar kunnáttu í því a& nota sjer jar&arinnar gæ&i til vi&urhalds lífsins, til búna&arbóta, til allskonar nautnar og fegranar. Fyrstir til a& taka upp dæmi Breta voru frændur þeirra í Vestur- heimi, sí&an Frakkar (1860). Hve geysimikib mannvirki sjálf gripa- e&a verkna&arhöllin er, sem nú var reist í Lundúnum, má af því rá&a, a& grundvöllurinn, sem hún stendur á, nemur hjerumbil 30 dagsláttum a& vallarmáli. Fyrsta dag maímán. var henni lokib upp og var þá afarmikib um dýr&ir. Konungar og landshöf&ingjar eru vanir a& helga slíka sta&i til gagns og gle&i a&sækjendum. En af því Viktoria drottning, sökum harms og trega eptir mann sinn, vill hvergi vera vi&kennd, þar sem hátí&askraut þarf vi& a& hafa, ljet hún frænda sinn hertogann af Cambridge vera í sinn sta& á hátíb- 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.