Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 19

Skírnir - 01.01.1863, Síða 19
Frakkland. FRJETTIK. 21 um eigi minna stórræbi, en afe gjöra herhlaup á England, er þá mætti minnst vara. Slíkar ofsjónir hafbi keisarinn í skopi í ræ&u þeirri, er hann flutti vi& útbýtingu ver&launa til þeirra manna, er þau höfhu hlotib á gripasýningunni í Lundúnaborg. Keisarinn er eigi mibur vandorbur en snjallorbur; hann veit og, ab þar hlýba á þúsundir þúsunda, er hann bibur sjer hljóbs. Af því ræba sú, er vjer nefndum, mebfram lýsir því, hvernig hann lítur á lýfes — og landsbrag í ríki sínu, þykir oss vel hlýba, aí> setja hjer þab merk- asta úr henni. t Ab því hefur þá rekib”, sagbi hann, itab vjer höf- um farib víkingaförina miklu til Englands, og á minn hluta ber þá hamingju, ab launa þeim, er helzt hafa framab sig í ferbinni. Vjer getum ekki borib þab af oss, ab vjer höfum komizt yfir sundib og vabib inn í land Englendinga. En hjer hafa hvorugir þeim vopnum veifab, er týna fje manna og fjöri, heldur þeim ab eins, er vega mönnum aubsæld í hönd og hamingju’’. Enn fremur sagbi hann, ab samningar um verzlun drægju þjóbirnar hverja ab annari og færbu þeim mikinn hagnab. Margt þarft gætu útlendir menn tekib eptir sinni þjób, en vib hitt væri eigi ab dyljast, ab hún ætti í mörgum greinum ab taka Englendinga tii fyrirmyndar. þar sem frelsib væri eins skapab og á Englandi væri þab eigi til böls heldur til bóta. þar yrbi hver einstakur mabur ab taka þab undir eigin dug og at- orku, hvern árangur hann fengi af ibn sinni og verknabi; stjórnin haldi sjer fyrir utan ábyrgb í slíkum efnum. Hann kvazt þess full- öruggur, ab Frakkar myndu komast ab sömu niburstöbu; en fyrst verbi þeir ab leggja þann grundvöll er þurfi, ab uppsmíbi frelsisins megi til heilla horfa. — Keisarinn hefur opt á seinni tím- um borib þegnum sínum á brýn, ab þá vantabi sjálfsdáb og traust á sjálfum sjer, þeir dembdu öllu uppá stjórnina í stab þess sjálfir ab bera sig eptir björginni. þetta er og dagsanna; stjórnin verbur ab vera allt í öllu. En hitt er eins satt, ab keisarinn má ab mestu leyti sjálfum sjer kenna um slíka annmarka. Svo ríklega hefir hann völdin í höndum haft, ab kalla má, ab hver hafi orbib ab sitja og standa, sem hann vildi. Hvert smáræbi hefur stjórnin látib til sín taka, og fátt er þab, er menn rábast í, ab hún hafi ekki vakandi auga á. Til hennar verbur ab sækja lof og lausn í öllum málum. A þann hátt fær keisarinn reyndar veg af hverjum vanda, er úr er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.