Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 109

Skírnir - 01.01.1863, Síða 109
Bandar/kin. FRJETTIR. m höfum eigi færi ebur föng á meiru, en gjöra lítib ágrip af jivi, er vjer vitum sögulegast hafa gjörzt í vihskiptum hvorutveggju síSan í fyrra vor. þá stó&u meginherflokkar þeirra gegnt hvorir öbrum vií) Potomac, er rennur framhjá Washington aí) sunnanverfm. Mac Clellan var fyrir Patomac-li&inu, er svo nefnist, og þá yfirforingi alls hers Nor&urmanna. ^>að var rá& þeirra, að senda herdeildir til enna fjar- lægari fylkja og lei&angurslið til borga me& ströndum fram, a& hinir, er höf&u minna deildarlife, yr&u a& senda li&sflokka frá meginhernum í Virginíu, en þá yr&i lei&in au&sóttari til Richmond (a&setursborgar Su&urmannastjórnar). I vesturhluta Virginíu og í Kentucky Var Free- mont settur til forustu, í Missisippi Halleck fyrir rniklu ]i&i, eu fyrir lei&angrum voru þeir Burnside og Butler. Yfirforingjar Su&urmanna voru Lee og Beauregard, hinn fyrri fyrir li&inu í Virginíu, en Beaure- gar& fyrir hernum í Tennessee og hjelt til fundar vi& Halleck. þa& er fyrst gjör&ist til tí&inda, var orustan á Hampton Rhed með Moni- tor1 og Merrimac, og er frá henni sagt í fyrra árs Skírni. Nokkru seinna (6.— 7. apríl) stóð mikill bardagi vi& Corint í Tennessee. þar rjezt Beauregard á ranafylking Halíecks, er hann átti sjer minnst von og haf&i eigi meira fyrir en helming li&s síns. Beauregard tók tjöld á þeim er fremstir voru, svo vi&takan varð en ógrei&asta í öndverðum bardaganum. þó hjeldu Norðanmenn uppi orrustu til kvölds, en voru þá nær komnir þrotum. Me& birtu tókst bardaginn á ný, en þá kom Buell hershöf&ingi me& li& til hjálpar, svo hvorutveggju ur&u nú jafnli&a&ir, og er sagt, a& þar hafi áttzt vi& 70 þúsundir á hvora hönd. Bardaganum lauk svo, að Nor&anmenn hjeldu velli, en þó var kallað svo, sem þeir hef&u ekki sigrazt á Beauregard. — Um sömu mundir sótti Mac Clellan su&ur til móts vi& meginher Su&urmanna í Virginíu, en undir eins og hann bærði á sjer e&a fyrr — svo trú- lega voru þeim fluttar frjettirnar — höf&u hinir tekið sig upp líka og sóttu til stöðva fyrir sunnan Manassas í hálendinu. I Manassas höf&u þeir víglegan vi&búnað til málamynda, svo hinir færu sem gætilegast og hef&u hægt vi& um framsóknina. þegar Nor&anmenn komu til bæjarins söknu&u þeir vinar í stað, en fundu víggar&a- myndir alsettar me& trjedrumbum í fallbyssnalíking. þó haf&i mikið veri& af látið skotgör&unum af þeim er njósnu&u, e&a komu úr grennd- i) l'etta skip sökk til grunna í ósjó og stormi i sumar, og varð fáum borgið af skipshöfninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.