Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 43

Skírnir - 01.01.1863, Síða 43
FRJETTIR. 45 ltal/a. skiptanna, en hefir nú hafzt vib í illri sýslu, lagt lag sitt vií) stiga- menn og spillvirkja og gjörzt frumkvöfeull hverskonar frifespella og ódáöa, er framdar hafa veriö á Su&ur-Italíu, sí&an hann var rekinn frá ríki. — Drottning Franz konungs er frá Bæjaralandi, sem les- endum mun kunnugt, og kom or&i á sig fyrir hugrekki me&an ma&ur hennar var&ist í Gaeta. Nú hafa kólna& ástir þeirra konungs; fór hún fyrir þá skuld til átthaga sinna í sumar og dvaldi þar fram á haust. Hún haf&ist vi& i Ursúluklaustri í Núrnberg, og ljezt einrá&in a& sitja í helgum steini þa& eptir væri æfinnar. Er sagt, henni þyki konungur litilmenni. Fyrir fortölur vandamanna hefir hún þó breytt rá&i sinu og vitja& samfaranna, en eigi vitum vjer, hvort þær eru nú betri en á&ur. Spánn. Innihald : Lei&angursförin til Mexico ; þingræ&ur rit af henni; rá&herraskipti. Á&ur er á þa& viki&, a& Spánverjar voru í fer&arbroddi til at- faranna í Mexico; höf&u þeir allmikinn afla li&s og fyrir því Prim, frægan hershöf&ingja. Af þessu þótti au&rá&i&, a& þeir myndu ætla sjer drjúgan hlut verka, en sumir segja, a& þeir hafi viljaö vinna aptur þetta land, er fyrrum hefur loti& |)eirra valdi, e&a a& minnsta kosti koma þar spánzkum höf&ingja til valda. En er þeir sáu, vi& hverja ofjarla hjer var um a& eiga, þar sem Frakkar voru, og a& meira bjó undir en keisarinn haf&i láti& í ve&ri vaka, fóru þeir a& dæmi Englendinga og drógu sig í hlje. Prim var í fyrstu brug&i& um einræ&i í málinu, er hann hef&i svo fljótt frá horfi&. þegar hann sá rá& Frakka, ljet hann þa& berast frá sjer ! brjefum, a& öll alþý&a ! Mexico væri konungsstjórn hin fráhverfasta, en þeir er annaö hef&u af sagt, hef&u fari& me& lausung og hjegóma. Enda ljet stjórnin nú eigi á ö&ru bera, en a& allt hef&i fari& eptir hennar samþykki. Napól. keisara þótti þetta brig&mæli af hálfu Spánverja, og tóku blö& Frakka mjög hart á þeim fyrir, en bæ&i O'Donnel og utanrlkisrá&gjafinn, Calderon Collantes, töldu (í öldungará&inu) margar gildar ástæ&ur til, a& þeir hef&u hleypt af sjer veg og vanda, en látiö Frakka eina um þá hitu, er þeir hef&u sjálfum sjer bezt af huga&. þegar Prim kom heim, hjelt hann ! öldungará&inu langa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.