Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 82

Skírnir - 01.01.1863, Síða 82
84 FRJETTIR. Sv/þjóð. mál, og fellur þab þá, en ef þa& niál varbar skattkvabir eírnr fje- giptir, þá skal afl ráíia ab samtöldum atkvæbum úr báfeum deildum. Af því hjerabaþingin hafa skipaí) efri deildina þinghe)jendum, skal almennum lögum um hjera&astjdrn og hreppa skotib til ályktar á rikisþinginu og til nrskur&ar konungsins. Lýritarrjett um kirkjumál ber undir kirkjufundi. Öll einkarjettindi, er eigi taka til þingskapa, skulu haldast í fornu gildi; og má þeim eigi breyta utan bá&um deildunum komi saman um, en bæ&i lendir menn og kirkjufundtir- inn gjaldi samþykki til a& sínu leyti. — Umræbunum um frum- varpib var frestab til ens næsta ríkisþings, og er líkast, a& því ver&i eigi breytt í neinum höfu&greinum. Lendir menn ver&a a& vísu a& mi&la af rjetti sínum, en þeir hafa ávallt verib forgöngumenn hjá Svíum til hei&urs og frama, og munu nú vart dragast aptur úr, þar sem svo miklu skiptir til framfara og heilla. þegar bændur fluttu konungi þakkarávarpib, rninntist hann þess í svari sínu, a& þeir sem leg&u mest í sölurnar fyrir ættjörb sína, væru eigi þeir, er heimtu sjer flest rjettindi, heldur hinir, er gæfu upp rjett sinn vib a&ra. A rá&herrastefnunni í fyrra 18. febr. úrskur&a&i konungur, a& endursko&an sambandsskránnar skyldi frestab um sinn, en úrskurÖ- urinn fór eptir tillögum hvorutveggju, Nor&manna og Svía, og má af því sjá, a& þeim hefur þótt þar eitt um, er a& þörfinni lýtur. Nor&- menn risu fyrst ör&ugir, eins og kunnugt er, %r málinu var hreift af Svíum, en hafa nú or&i& spakari, því bandamenn þeirra hafa tekib hægt og viturlega á, til þess a& gjört yr&i fyrir ugg og tor- tryggni. A rá&herrafundinum, er vjer nefndum, fór allt samþykkis- lega me& hvorumtveggju; Svíar riptu upp eiuar&lega allar misklí&a- greinir málsins og nefndu |)a& skýlaust, er af jæirra hálfu hef&i vakib óþykkju Nor&manna. Forsætisrá&herra Svía fog rá&herra lögreglu- málanna) de Geer, fríherra, sag&i auk annars: „þ>a& væri rangt a& taka hart á Nor&mönnum, þó |>eir hafi mótmælt endursko&an sam- ríkislaganna til þessa, þar sem þeir enn þykjast sannfær&ir um, a& vjer í jarlsmálinu höfum gjörzt nærgöngulir löghelgum rjettindum. A& vísu getum vjer me& sanni sagt, a& me&vitund vor ber af oss allar sakir um slíkan tilgang, og þau rök, er vjer höfum til fært, þykja oss enn einhlít til a& sýna þann rjett, er vjer eigum á mál- inu, en sumir enir vitrustu og þjó&hollustu menn í Noregi, og þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.