Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 68

Skírnir - 01.01.1863, Síða 68
70 FRJETTIR. Danmörk. Austurrlkiskeisara. Hann segir þeim mefe þjettum orbum, hvers ávant sje og leggur þeim heilræbi, en kann þó ekki annaÖ ráb snjallara, en binda aptur hertogadæmin (Sljesvík og Holtsetaland) i þab band, er þau voru í ábur stribib byrjabi. — þessum brjefum var ósvarab, er hib þribja kom frá Russel lávarbi (dagsett 24. sept.). þar eru upp teknir allir vanhagir stjórnarskipunarinnar og þau misferli er Bernstorff hafbi fram talib, kvebib hart ab slikum vanhöldum, eink- um atferli Dana í Sljesvík, en til lykta bornar upp Qórar greinir er til umbóta mættu horfa ; þær voru þessar : 1, Holtsetaland og Láen- borg skulu fá allt, er þýzka sambandib heimtar fyrir þeirra hönd; 2, Sljesvik á ab hafa sjálfsforræbi til allrar stjórnar og eigi taka þátt í ríkisþinginu (samríkisþinginu); 3, fastur gjaldabálkur skal ákvebinn til 10 ára af öllum ríkispörtunum samt; 4, aukagjöldin veitt og samþykkt af ^ríkisrábinu’’ og þremur þingum hinna hverju fyrir sig. — Nú mundi Hall hafa ærib ab vinna, ab bera af sjer öll pennalögin. Hann snerist fyrst ab enum síbasta ritkappa, Russel jarli. Hann sýnir honum, ab Danir hafi látib meira af hendi rakna vib Holtseta, en sambandib hafi átt rjett á ab heimta (fjárhagsat- kvæbi); ab konungur hafi vandlega haldib þau heitorb, um Sljes- vík, er hann ótilkvaddur og af góbfýsi hefbi í Ijósi látib, en hafi nú í þingsetningarræbunni lofab landsbúum meiri rífkun á frelsi og rjetti (kjörrjetti), en slíks verbi þeir ab njótandi, er málunum vib hina þýzku ríkisparta sje sett. Um uppástungur jarlsins verbi hann ab segja þab eina, ab þær sjeu svo lítt fallnar til ab skipa málinu til samþykkis ebur rába bót á vanhögum ríkisins, ab þær beint horfi til ab sundurleysa og afmá Danmerkurríki. Verbi Sljesvík slitin frá Danmörku, þá sje sundur slitinn lífsþrábur ríkisins; þetta megi stjórn konungs hiklaust segja, enda sje hún einhverf í því, ab vikja eigi af þeirri leib, er slík sannfæring bjóbi henni ab halda. Til lykta kvebst hann í engum efa um, ab Russel hafi borib upp sáttarráb af hollum huga, en hann muni þegar hverfa frá þeim, er hann sjái á hvert forab hann hafi vísab Danmerkurríki. — 6. nóv. svarabi Hall brjef- um þeirra Bernstorífs og Rechbergs, og ljet fylgja andsvörunum langt aukaskjal, en þar (lreifir hann málib”, tínir og vegur öll höfubatribi samninganna og skriptanna 1854—52. Vjer verbum nú ab bibja lesendur vorajab ganga meb oss í þetta völundarhús, og vonum ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.