Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 12

Skírnir - 01.01.1863, Page 12
14 FRJETTIR. England. af taka hafnarbann og byrliingatökur, því þaÖ yribi einungis til a& lengja þau. Hafnarbannib þar á móti myndi fljótar enn nokkur hlutur annar gjöra þjó&irnar þreyttar á strífei og sveigja þær til fri&ar. Samlíkingin vi& a&ferb á landi næ&i engum sanni. þar væri ekki hægt a& stemma au&s og atvinnu-uppsprettu heillar þjó&ar, þ<5 menn færu a& eltast vi& eignir einstakra manna: strandhögg og rán á landi ger&u landsmenn a& eins æstari og fær&u strí&in nær því, er þau voru á si&lausum öldum. En á þa& munu þó Englendingar helzt líta, a& væri heyjendum strí&a banna& a& lykja um strendur e&a meinast vi& kaupför, myndu þeir sjálfir sviptir meginvopni i stríði, sem á hafinu stýra mestum afla af öllum þjó&um. í árslokin var herfloti Englendinga 1014 skip; af þeim eru 124 línuskip (^50—121 fallbyss.), 69 freigátur f24—46 fallb._), 30 korvettur me& skri&skrúfu (21 fallb.), rúmlega 600 freigátur og önnur skip me& færri en 20 fallbyssum og þar að auk 190 fall- byssubátar (2 fallb.). En í þeirra tölu, sem ekki er enn hleypt af stokkunum, eru 12 járn- e&ur járnspengd skip, og af þeim tvö með skotturni, þó me& ö&ru lagi en Monitor. — þess gat Skírnir í fyrra, a& Englendingar hef&u reist járnbyrð skip fyrr en Vesturheimsmenn, en eptir vi&ureign Monitors og Merrimaks fóru þeir, sem a&rir, a& leggja meiri áhuga á a& fjölga járnskipum og brynspengdum her- skipum. — En hitt lá þeim ekki í minna rúmi, a& finna þau skeyti, er vinna mættu á járnbyr&inu. Hafa margar raunir veri& á ger&ar me& langskeytabyssum Armstrongs, og þykjast Englendingar í engum efa um, a& vopnin sjeu verjunum sterkari. Freistu&u þeir me& ýms- um kúlum ; ein þeirra vó 150 pund og gekk sú í gegnum 6 þuml. þykka járnplötu. Seinna bjuggu þeir til skothylki, sem var hla&iö með 90 pundum af pú&ri og hleyptu úr kúlu me& 300 punda þunga. En hún raufa&i, og þó um ærna langt svið, þá spöng, er var 8 þuml. á þykkt, ásamt vi&felldum eikarbor&um. Segja Bretar a& járn- byrð skip sjeu verr komin en trjeskip, ef skeytin renna þeim á hol, því byr&ið skaddist þar þvi verr, sem fyrirsta&an af járninu er meiri en af trjenu. Tvö nývirki hafa verið gjör& í Lundúnaborg árið sem lei&. Anna& þeirra er járnbraut lög& undir endilanga borgina; liggur hún eptir geysiví&um jarðgöngum, en brennuloptsblys lýsa þar niðri eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.