Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 5
England.
FKJETTIK.
5
þinginu, og mun ótti fyrir hefndum af' hálfu NorSurmanna hafa
rá&ib nokkru um aí) svo fór *. í deilunni milli f>jó&verja og Dana
hafa flest blöí) Englendinga hnigife aí) máli Danmerkur. þó, eins og
vjer gátum um í fyrra árs Skírni, ur&u í fyrra jiær tillögurnar af
hálfu Russels jarls, er Dönum þóttu líkari fjandbofmm en vilmælum,
en Holtsetar stæltust vife þær og urbu hálfu verri vi&ureignar en fyrri,
enda skýrskotufiu þeir til or&a jarlsins í kærumálum sínum fyrir
sambandsþinginu. Af því stjórnin haffei gjört sjer far um a& fá
styrktaratkvæ&i hinna stórveldanna, þótti sem hún hef&i vilja& ögra
Dönum, a& þeir ljeti undan fyrir ofureflis sakir; en er þetta brást,
tdku ensk blöfe svo á tillögum jarlsins, a& hægt var a& sjá, a&
þeim þótti heldur mínkun a&, og köllu&u þa& vel or&iö, a& þeim
hef&i veri& á dreif drepiö. Ári á&ur höf&u tilraunir hans vi& |>jó&-
verja or&iö eins árangurslausar. f>egar þingi& í Frakkafur&u kva&
upp í fyrra sumar atfarir á hendur Dönum, gjör&ust rá&herrarnir
alldrjúgmæltir um þa&, a& þjóöverjar myndu eigi finna Dani eina
fyrir á velli, ef í hart færi. Blö&in tóku hjer undir hátt og skírt,
og var Times fremst í flokki. En eptir þa& a& konunga skipti
ur&u í Danmörku og allt þýzkaland fór í atfaramó& og flest
en minni ríki lýstu Lundúnasamninginn ólögmætan og ógildan, en
Prússar og Austurríkismenn kvá&u tvímælf á honum, þá tók heldur a&
draga hljó& úr bla&amönnum, og Times sneri sem fljótast baki
vi& Dönum; kva& þa& nú heillaráfe og hyggindi a& láta undan, og
afnám enna nýju samríkislaga (sjá þáttinn um Danmörk) væri ekki
*) þa% bætti heldur ekki um fyrir uppástungunni, ab Roebuck ásamt ö&rum
þingmanni, er Lindsay heitir, haf&i heimsótt Napóleon keisara og kvadt
hann samtaka me& Englendingum í þessu máli. Keisarinn haf&i á&ur leita&
fyrir sjer um þetta efni, en þá fundi& treg&u á stjórn Breta; nú svara&i
hann því, a& hann a& vísu hef&i eigi skap til a& gjöra nýjar tilraunir,
en sendiherra sinn í Lundúnum gæti teki& eptir, hvenær Bretum snerist
hugur til alvöru, og þeim þætti tími kominn til a& kannast vi& Su&ur-
ríkin, ef slikt litist falli& til a% stilla til fri&ar þar vestra. Mörgum
þótti sem var, a& þeir Roebuck og Lindsay hef&u fari& aptan a& si&-
unum, reynt til a& fá samþykki keisarans til a& hafa or& hans til
stu&nings á þingínu, og i annan sta& gjðrt sig a& bo&berum erlends
höf&ingja. þess vegria köllu&u blö&in þá í skopi „þingmennina frá
Parísarborg”.