Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 9
Englaml.
FRJETTIR.
9
herkvabirnar frá Pjetursborg, í febr. í fyrra, hefBi neytt landsbúa til
aí) rísa upp fyrir lög sín og rjett. vTime$LÍ fyllti hjer afe vísu
flokk fjelaga sinna, en kvab þó verr fariB en heima setib, því
Russel hefBi mátt vita, aí) þaB myndi aldri vel þegiS af Rússum,
ef hann færi afe segja þeim fyrir, hvernig þeir ætti a& fara afe,
a& sefa uppnám þegna sinna. þó Gortschakoff, sagfei blafeife enn fremur,
heffci gætt þeirrar kurteisi, er ráfeherrar hafa vife í sendiskriptum, þá
væri þó svar hans svo drýldifc og þjóstkennt, afe af því mætti sjá, a&
hann væri sannfærfcur um, afe vesturþjófeirnar' myndi aldrei mefe
oddi og eggju hlutast til þess, er fram færi innan landamæra Rússa-
veldis, en myndu láta þafe fara a& aufen og orku, hvort Pólverjum
tækist afc bæta kjör sín efcur eigi. Mefe slíkum og öfcrum ummæl-
um blafeanna fluttust nú alþýfcu manna á degi hverjum ófagrar
sögur af grimmd og hryfejuverkum Rússa á Póllandi. Menn tóku
nú a& halda „pólska fundi”, er svo nefndust, og voru á þeim ýmsir
málsmetandi menn af Púlverjum (Zamoyski, Ladislaus Czartoryski,
og fl.), er rekizt hafa í útlegfe. Eptir vanda gjörfcu þessir málfundir
nefndir til þeirra Russels og Palmerstons, og skorufeu á þá afe
herfca tökin áRússum, en þeir fóru jafnan undan í flæmingi og kváfc-
ust afe svo stöddu eigi mega lofa neinu tilteknu, en menn mættu
fullöruggir trúa stjórninni fyrir sæmd þjófcarinnar. Eitt skipti var
fundur haldinn um pólska málife í ifcnafear- og verkmannafjelagi í
Lundúnum. Fundarmenn sendu nefnd á fund Palmerstons, og
mæltust djarflega til, afe Rússum yrfei sagt strífc á hendur, ef þeir
eigi ljeti skipast vife gófcar áminningar. Lávarfeinum þótti gaman
afe kappi nefndarmanna, og svarafei þeim Ijett og kímilega: þafe
heffci veriö sjer afarkært, afe'beyra svo skýr og áhugamikil ummæli;
slíkt gæti komife manni í sjálfs hans stöfcu afe gófeu haldi; Rússland
hetfei rofife og ryfi dagsdaglega heit og samninga —, en þar sem
máli skipti um strífe, þá yrbi mafcur a& fara varlega í sakirnar, og
um þafe mætti hann ekki segja neitt, fyr en hann heffei ráfcgazt vife
ráfeanauta sina. En því mætti þeir treysta, afc honum skyldi ekki
gleymast afe herma þeim (ráfean.) viturlegar tillögur fundarmanna,
og afe þeir myndi gjöra þafe, er kostur væri á fyrir Pólverja. þá
tók snikkari nokkur til orfea: „Oss þykja átektir orfcum fremri,
lávarfcur gó&ur! Vjer sjáum ekki afe Póllandi ver&i hjálpafc mefe öferu