Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 24
24
FRJETTIR.
Frakkland.
særi vil) ..frumhugsanirnar miklu” frá 1789, og innan skamms tíma
seldi hún arfleifb frægfcar og frelsis í hendur þeim manni, er um
leib tók vib ættararfi, A tímabilinu milli Vínarsamninganna ' og
þessa vibburbar var mörgu vikib í nýtt horf í Norburálfunni.
Frakkar áttu ab vísu þátt í sumu, t. d. lausn Grikkja og stofnun
Belgjaríkis, en höfbu þó eigi getab talib sig frumkvebjendur neinna
meginmála, þar sem Austurríki og Bússlaud höfbu jafnan gjörzt
forkólfar í enum meiri tíbindum. Austurríki hafbi tekib Krakau í
forbobi Frakkakonungs, og komib svo ár sinni fyrir borb á Ítalíu,
ab þar gekk flest ab bobi þess og banni. Austurríkismenn höfbu
brotib á bak aptur tilraunir Sardiniukonungs, er hann gjörbist odd-
viti Itala í því, ab komast í þjóblegt samlag og hnekkja rábum
Austurríkis. þá stób enn þjóbvaldsstjórnin nýja í Rómaborg, og hinn
nýkjörni páfi hafbi flúib á nábir Ferdinands konungs á Púli. Napó-
leon þribji, er þá stýrbi þjóbveldi Frakka, sá þegar, ab þar myndi
lítib til fyrirstöbu gegn Austurríkismönnum, og tók þab ráb, ab
verba þeim fyrri ab bragbi og koma Rómabyskupi aptur í sæti sitt.
J>ó ýmislega hafi verib litib á þetta tiltæki og hitt, ab Frakkar
halda enn stöbvum í Rómaborg, þá munu þó fáir neita, ab slíkt
fer beint í frakkneska stjórnarstefnu, ab koma betur rábum sínum vib
en abrir á þessu landi einkanlega , meban kjör þess og hagur eru
sem á hverfanda hveli, meban ugga má, ab þjóbin kunni ekki hóf
sitt eba skirrist sýnt ofræbi, en Austurríki stendur yfir henni meb
brugbnu sverbi. Stríbib vib Rússa — þar sem Frakkar unnu mest
og rjebu málalokum — reisti veg Frakklands á ný í Norburálfunni
meir en nokkur annar atburbur síban Napóleon fyrsti var uppi. En
sumir hafa sagt, ab Napóleon þribji hafi ab miklu leyti búib til
misklíbarefnib ábur en styrjöldin byrjabi, ab Frökkum gæfi færi á
afskiptum þar eystra. Allir vita, hverjar lyktir urbu á þeim skipt-
um, og hlífbi Vínarskráin þar illa, er útlagi hennar hneysti annan
eins heljargarp mebal Norburálfuhöfbingja, sem Nikulás Rússakeis-
ara, og braut á hæl aptur ofríki Rússlands. En sú hlíf skyldi enn
drjúgum höggin; Vínarfundurinn hafbi skipab höfbingjum í sæti á
Ítalíu, og voru flestir þeirra venzlamenn Austurríkiskeisara, enda
fóru þeir ab stjórn mest eptir forsögn Austurríkis. þessari skipan
raskabi stríbib á Italíu svo gjörsamlega, ab kalla má Napóleon keis-